Lögreglan varar við færð í efri byggðum Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2019 07:43 Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Færð í efri byggðum sé víða þung. Veðurstofa Íslands vekur athygli á leiðindaveðri sem mun ganga yfir sunnanvert landið um hádegið. Um er að ræða suðvestan storm með éljum og gæti færð og skyggni versnað til muna við það. Veðrið mun þó ganga hratt yfir.Veðrið í dag af vef Veðustofu Íslands: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og él, en strekkingur fyrir austan í fyrstu. Kólnandi veður. Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm á S-landi upp úr hádegi með éljum og síðan slydduéljum um tíma. Dregur úr vindi seinni partinn, en allhvöss sunnanátt NA-lands í kvöld og léttir til. Frost 0 til 8 stig síðdegis, kaldast fyrir norðan. Vestlæg átt 8-15 m/s SV-lands á morgun, annars mun hægari. Víða él, en yfirleitt léttskýjað á NA-verðu landinu. Frost 1 til 10 stig.Færð á vegum af vef Vegagerðarinnar: Suðvesturland: Enn éljar á svæðinu. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu en annars er hálka eða snjóþekja nánast á öllum vegum. Krýsuvíkurvegur er lokaður. Vesturland: Verið er að hreinsa vegi eftir nóttina. Víða er snjókoma eða éljagangur og snjóþekja eða hálka, raunar þæfingur milli Búða og Hellna. Búið er að opna Fróðárheiði. Vestfirðir: Verið er að hreinsa vegi og kanna færð. Þæfingsfærð er í það minnsta á Klettshálsi og á Mikladal. Norðurland: Snjóþekja og hálka víðast hvar enda víða ofankoma. Norðausturland: Færð er ekki að fullu könnuð en víða er hált, jafnvel flughált s.s. á Mývatnsöræfum og á milli Kópaskers og Raufarhafnar. Austurland: Hálka til landsins en hálkublettir eða jafnvel greiðfært með ströndinni. Suðausturland: Víðast nokur hálka eða krapi. Suðurland: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og verið að hreinsa. Lyngdalsheiði er enn lokuð.Í efri byggðum er víða þung færð. Við biðjum fólk um að fara alls ekki að stað á illa búnum bílum.— LRH (@logreglan) January 21, 2019 Samgöngur Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Færð í efri byggðum sé víða þung. Veðurstofa Íslands vekur athygli á leiðindaveðri sem mun ganga yfir sunnanvert landið um hádegið. Um er að ræða suðvestan storm með éljum og gæti færð og skyggni versnað til muna við það. Veðrið mun þó ganga hratt yfir.Veðrið í dag af vef Veðustofu Íslands: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og él, en strekkingur fyrir austan í fyrstu. Kólnandi veður. Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm á S-landi upp úr hádegi með éljum og síðan slydduéljum um tíma. Dregur úr vindi seinni partinn, en allhvöss sunnanátt NA-lands í kvöld og léttir til. Frost 0 til 8 stig síðdegis, kaldast fyrir norðan. Vestlæg átt 8-15 m/s SV-lands á morgun, annars mun hægari. Víða él, en yfirleitt léttskýjað á NA-verðu landinu. Frost 1 til 10 stig.Færð á vegum af vef Vegagerðarinnar: Suðvesturland: Enn éljar á svæðinu. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu en annars er hálka eða snjóþekja nánast á öllum vegum. Krýsuvíkurvegur er lokaður. Vesturland: Verið er að hreinsa vegi eftir nóttina. Víða er snjókoma eða éljagangur og snjóþekja eða hálka, raunar þæfingur milli Búða og Hellna. Búið er að opna Fróðárheiði. Vestfirðir: Verið er að hreinsa vegi og kanna færð. Þæfingsfærð er í það minnsta á Klettshálsi og á Mikladal. Norðurland: Snjóþekja og hálka víðast hvar enda víða ofankoma. Norðausturland: Færð er ekki að fullu könnuð en víða er hált, jafnvel flughált s.s. á Mývatnsöræfum og á milli Kópaskers og Raufarhafnar. Austurland: Hálka til landsins en hálkublettir eða jafnvel greiðfært með ströndinni. Suðausturland: Víðast nokur hálka eða krapi. Suðurland: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og verið að hreinsa. Lyngdalsheiði er enn lokuð.Í efri byggðum er víða þung færð. Við biðjum fólk um að fara alls ekki að stað á illa búnum bílum.— LRH (@logreglan) January 21, 2019
Samgöngur Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira