Sara Björk: Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 22:00 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty „Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00
Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42
Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56