Sara Björk: Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 22:00 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty „Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00
Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42
Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti