Sara Björk: Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 22:00 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty „Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00
Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42
Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann