Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 16:21 Þann 29. desember fæddi konan heilbrigðan dreng. Starfsfólk stofnunarinnar vissi ekki að hún væri ólétt fyrr en fæðingin hófst. AP/Ross D. Franklin Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49
Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57
„Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53