City stillti upp yngsta liðinu í rúm tíu ár en skoraði samt tíunda markið gegn Burton Anton Ingi Leifsson skrifar 23. janúar 2019 21:37 Leikmenn City fagna marki Aguero. vísir/getty Manchester City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins, Carbao Cup, eftir 1-0 sigur á Burton í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. City vann fyrri leik liðanna 9-0 svo það var ekki mikið um að keppa í kvöld. Formsatriði City á fullum heimavöllum Burton. Eina markð kom á 26. mínútu en það gerði Argentinumaðurinn Sergio Aguero eftir undirbúning Riyad Mahrez. Lokatölur 1-0 og samanlagt 10-0. Næsti leikur City er gegn Burnley um helgina en sá leikur er liður í ensku bikarkeppninni. City að berjast á öllum vígstöðvum; báðum bikarkeppnunum, úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum fer fram 24. febrúar á Wembley en mótherjinn verður annað hvort Chelsea eða Tottenham sem mætast í síðari leiknum annað kvöld. Tottenham leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn.23y 323d - The average age of @ManCity's starting XI tonight is 23 years and 323 days, their youngest in any competition since 29th October 2008 against Middlesbrough in the Premier League (23y 318d). Opportunity. #CarabaoCup pic.twitter.com/4nEHUWdRBP— OptaJoe (@OptaJoe) January 23, 2019 Manchester City break the record for biggest aggregate win in a #EFL semi-final, set by themselves against West Ham United in 2014 (9-0), by beating Burton Albion 10-0 on aggregate.#bafcvcity #CarabaoCup— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 23, 2019 Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins, Carbao Cup, eftir 1-0 sigur á Burton í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. City vann fyrri leik liðanna 9-0 svo það var ekki mikið um að keppa í kvöld. Formsatriði City á fullum heimavöllum Burton. Eina markð kom á 26. mínútu en það gerði Argentinumaðurinn Sergio Aguero eftir undirbúning Riyad Mahrez. Lokatölur 1-0 og samanlagt 10-0. Næsti leikur City er gegn Burnley um helgina en sá leikur er liður í ensku bikarkeppninni. City að berjast á öllum vígstöðvum; báðum bikarkeppnunum, úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum fer fram 24. febrúar á Wembley en mótherjinn verður annað hvort Chelsea eða Tottenham sem mætast í síðari leiknum annað kvöld. Tottenham leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn.23y 323d - The average age of @ManCity's starting XI tonight is 23 years and 323 days, their youngest in any competition since 29th October 2008 against Middlesbrough in the Premier League (23y 318d). Opportunity. #CarabaoCup pic.twitter.com/4nEHUWdRBP— OptaJoe (@OptaJoe) January 23, 2019 Manchester City break the record for biggest aggregate win in a #EFL semi-final, set by themselves against West Ham United in 2014 (9-0), by beating Burton Albion 10-0 on aggregate.#bafcvcity #CarabaoCup— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 23, 2019
Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira