Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. janúar 2019 07:30 Narendra Modi þykir einoka þyrlur í kosningabaráttunni. Nordicphotos/AFP Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Narendra Modi forsætisráðherra og BJP-flokkur hans eru sagðir sökudólgarnir og kennt um að einoka þyrlur landsins. Indland er stórt og fjölmennt með 1,3 milljarða íbúa. Frambjóðendur þurfa því að ferðast mikið. Anand Sharma, fyrrverandi iðnaðarráðherra og háttsettur innan Congress, sagði BJP hafa bókað stóran hluta indverska þyrluflotans níutíu daga fram í tímann. Venjan sé að slíkar bókanir séu með 45 daga fyrirvara. „BJP hefur tryggt sér flestar þyrlurnar enda á flokkurinn digra sjóði. Ef við hugsum okkur að auði flokkanna tveggja sé skipt í hundrað hluta ættu þau níutíu, við tíu,“ sagði Sharma. BJP-liðar þvertaka fyrir að flokkurinn einoki þyrluflotann. Kosið er um 543 sæti í neðri deild þingsins í hollum í apríl og maí. Alls eru 545 sæti í boði en forseti skipar þau tvö sem eftir standa út frá tilnefningum ensk-indverska samfélagsins þar í landi. Skoðanakönnun frá því fyrr í janúar sýnir að stefni í að bandalag BJP fái 245 þingsæti, bandalag Congress 146 og aðrir flokkar 152. Verði þetta raunin hefur hvorugt bandalagið meirihluta. Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Narendra Modi forsætisráðherra og BJP-flokkur hans eru sagðir sökudólgarnir og kennt um að einoka þyrlur landsins. Indland er stórt og fjölmennt með 1,3 milljarða íbúa. Frambjóðendur þurfa því að ferðast mikið. Anand Sharma, fyrrverandi iðnaðarráðherra og háttsettur innan Congress, sagði BJP hafa bókað stóran hluta indverska þyrluflotans níutíu daga fram í tímann. Venjan sé að slíkar bókanir séu með 45 daga fyrirvara. „BJP hefur tryggt sér flestar þyrlurnar enda á flokkurinn digra sjóði. Ef við hugsum okkur að auði flokkanna tveggja sé skipt í hundrað hluta ættu þau níutíu, við tíu,“ sagði Sharma. BJP-liðar þvertaka fyrir að flokkurinn einoki þyrluflotann. Kosið er um 543 sæti í neðri deild þingsins í hollum í apríl og maí. Alls eru 545 sæti í boði en forseti skipar þau tvö sem eftir standa út frá tilnefningum ensk-indverska samfélagsins þar í landi. Skoðanakönnun frá því fyrr í janúar sýnir að stefni í að bandalag BJP fái 245 þingsæti, bandalag Congress 146 og aðrir flokkar 152. Verði þetta raunin hefur hvorugt bandalagið meirihluta.
Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira