Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 21:47 Jayme Closs með frænku sinni Jennifer Smith og hundinum Molly, degi eftir að Jayme komst í leitirnar í janúar. AP Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart. Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41