Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 09:30 Juan Mata. Getty/Jose Breton Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira