Gerðu legómyndband af kung-fú sparki Cantona í tilefni 24 ára „afmælisins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 14:30 Eric Cantona. Getty/Ross Kinnaird Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Í dag 25. janúar 2019 eru 24 ár liðin síðan að Eric Cantona missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að hann var rekinn af velli í leik með Manchester United á móti Crystal Palace. Eric Cantona fékk rautt spjald fyrir að sparka í Richard Shaw, varnarmann Crystal Palace. Shaw tókst að pirra Frakkann allan leikinn og veiddi hann að lokum út af. Þetta var hins vegar ekkert venjulegt rautt vegna þess sem gerðist í beinu framhaldi þegar Cantona gekk af velli. Eric Cantona bauð þá upp á kung-fú spark í einn áhorfandann á Selhurst Park en sá hinn sami hafði hlaupið langa leið niður stúkuna (ellefu raðir) til að reyna að pirra Frakkann enn meira. Atvikið hafði miklar afleiðingar fyrir bæði Eric Cantona og lið Manchester United sem var þarna í ágætum málum við toppinn og að flestra mati á góðri leik með að vinna ensku deildina þriðja árið í röð. Þarna breyttist margt. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann og Manchester United vann ekki enska meistaratitilinn um vorið. Þetta er eina tímabilið frá 1991 til 1997 þar sem Cantona varð ekki enskur meistari. Cantona kom aftur til baka í lok september 1995 og Manchester United endaði á að vinna tvöfalt um vorið. Cantona skoraði 14 mörk í deildinni 1995/96 og sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum. Cantona vann titilinn með Leeds vorið 1992 og varð svo fjórum sinnum meistari með Manchester United eða 1993, 1994, 1996 og 1997. Hann vann einnig tvöfalt 1994 og 1996. Í tilefni af 24 ára afmæli þessa fræga kung-fú sparks Cantona þá setti Guardian saman legómyndband af því sem gerðist þetta kvöld á Selhurst Park.Twenty-four years ago today, @ManUtd footballer Eric Cantona kung-fu kicked fascist Matthew Simmons in response to his verbal abuse. Cantona served 2 weeks in jail and performed 120 hours of community service as a consequence for his action. pic.twitter.com/rZy8UjXf8y — Bmore History Guy (@Bmore_history) January 25, 2019#OnThisDay in 1995, Eric Cantona was banned for nine month for kung-fu kicking a Crystal Palace fan Then came THAT press conference... pic.twitter.com/JVyiU10cUz — Match of the Day (@BBCMOTD) January 25, 2019On the anniversary of Eric Cantona's infamous kung-fu kick, here's the man himself on Unfiltered telling @JOE_co_uk all about *that* game at Crystal Palace pic.twitter.com/jFsoTyJ8sl — FootballJOE (@FootballJOE) January 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira