Mótmæla minningarathöfn um fórnarlömb nasista í Auschwitz Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 11:18 Árlega koma eftirlifendur hryllingsins í Auschwitz-búðunum og leggja blómakransa og kerti við hinn svokallaða aftökuvegg til þess að minnast þeirra sem týndu lífi í Helförinni. Beata Zawrzel/Getty Hópur öfga-hægrisinnaðra Pólverja hefur safnast saman fyrir utan Auschwitz-safnið í suðurhluta Póllands, þar sem áður stóðu útrýmingarbúðir nasista, til þess að sýna fram á óánægju sína með pólsk stjórnvöld. Hópurinn telur tæplega 50 pólska þjóðernissinna sem standa fyrir utan safnið og veifa þjóðfána Póllands. Segist hópurinn vilja komast inn á safnið til þess að koma fyrir blómakransi í tilefni þess að í dag eru 74 ár liðin frá því að sovéski herinn tók búðirnar yfir og frelsaði um 7500 fanga. Forsvarsmaður hópsins, Piotr Rybak, sakar pólsk stjórnvöld um að minnast árlega eingöngu þeirra gyðinga sem týndu lífi í Helförinni, en segir þau skauta fram hjá minningu þeirra Pólverja sem létust. Því hafi hópurinn tekið ákvörðun um að safnast saman fyrir utan Auschwitz og mótmæla. Þessi fullyrðing hópsins er þó ekki á rökum reist. Árleg minningarathöfn um þá sem nasistar myrtu í Auschwitz tekur til allra fórnarlamba Helfararinnar, óháð trú, þjóðerni eða kynþætti. Um 1,1 milljón týndi lífinu í Auschwitz, langstærstur hluti þeirra gyðingar. Pólverjar, Rómafólk og sovéskir stríðsfangar voru einnig meðal þeirra sem myrtir voru af nasistum í búðunum á árunum 1940-1945. Pólland Tengdar fréttir Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira
Hópur öfga-hægrisinnaðra Pólverja hefur safnast saman fyrir utan Auschwitz-safnið í suðurhluta Póllands, þar sem áður stóðu útrýmingarbúðir nasista, til þess að sýna fram á óánægju sína með pólsk stjórnvöld. Hópurinn telur tæplega 50 pólska þjóðernissinna sem standa fyrir utan safnið og veifa þjóðfána Póllands. Segist hópurinn vilja komast inn á safnið til þess að koma fyrir blómakransi í tilefni þess að í dag eru 74 ár liðin frá því að sovéski herinn tók búðirnar yfir og frelsaði um 7500 fanga. Forsvarsmaður hópsins, Piotr Rybak, sakar pólsk stjórnvöld um að minnast árlega eingöngu þeirra gyðinga sem týndu lífi í Helförinni, en segir þau skauta fram hjá minningu þeirra Pólverja sem létust. Því hafi hópurinn tekið ákvörðun um að safnast saman fyrir utan Auschwitz og mótmæla. Þessi fullyrðing hópsins er þó ekki á rökum reist. Árleg minningarathöfn um þá sem nasistar myrtu í Auschwitz tekur til allra fórnarlamba Helfararinnar, óháð trú, þjóðerni eða kynþætti. Um 1,1 milljón týndi lífinu í Auschwitz, langstærstur hluti þeirra gyðingar. Pólverjar, Rómafólk og sovéskir stríðsfangar voru einnig meðal þeirra sem myrtir voru af nasistum í búðunum á árunum 1940-1945.
Pólland Tengdar fréttir Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira
Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26