Íslenski boltinn

Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Martin Rauschenberg fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni 2014
Martin Rauschenberg fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni 2014 Vísir/Andri Marinó

Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar.

Rauschenberg er fæddur árið 1992 og lék hann með Stjörnunni tvö sumur, 2013-14, og varð Íslandsmeistari með liðinu sumarið 2014.

Rauschenberg spilaði með IF Brommapojkarna í Svíþjóð á síðasta tímabili.

Daninn var lykilmaður í liði Stjörnunnar þegar hann var hér áður og spilaði 23 leiki tímabilið 24.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.