Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2019 10:00 Stefan Löfven hefur gegnt embætti forsætisráðherra Svíþjóðar frá árinu 2014. EPA Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um Stefan Löfven, formann Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. Atkvæðagreiðslan fer að öllum líkindum fram á föstudag. Frá þessu greindi Jonas Sjöstedt, formaður Vinstriflokksins, í morgun. Greint var frá því um helgina að samkomulag hafi náðst um nýja minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem myndi njóta stuðnings Miðflokksins og Frjálslyndra – tveggja flokka sem hafa verið hluti bandalags borgaralegu flokkanna. Í samstarfsyfirlýsingu Jafnaðarmanna, Græningja, Miðflokksins og Frjálslyndra var tekið fram að Vinstriflokkurinn skyldi ekki hafa nein áhrif á stefnu stjórnarinnar á kjörtímabilinu. Flokkarnir fjórir eru hins vegar ekki með meirihluta þingsæta og væru því engu að síður háðir stuðningi Vinstriflokksins, þar sem ólíklegt þykir að stuðningur kæmi úr röðum flokka á hægri vængnum.Jonas Sjöstedt er formaður sænska Vinstriflokksins.GettyViðræður við Löfven Sjöstedt sagðist fyrr í vikunni ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven vegna þess sem fram kæmi í samstarfsyfirlýsingu nýrrar stjórnar. Eftir viðræður við Löfven síðustu daga, er það hins vegar niðurstaða Vinstriflokksins að greiða atkvæði með Löfven. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og hefur erfiðlega gengið að mynda nýja stjórn. Hafa deilur meðal annars snúist um stöðu Svíþjóðardemókrata í sænskum stjórnmálum, en ýmsir flokkar hafa útilokað að eiga aðild að stjórn sem væri háð stuðningi flokksins, sem rekur harða stefnu í innflytjendamálum. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu í sænska þinginu um Stefan Löfven, formann Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. Atkvæðagreiðslan fer að öllum líkindum fram á föstudag. Frá þessu greindi Jonas Sjöstedt, formaður Vinstriflokksins, í morgun. Greint var frá því um helgina að samkomulag hafi náðst um nýja minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem myndi njóta stuðnings Miðflokksins og Frjálslyndra – tveggja flokka sem hafa verið hluti bandalags borgaralegu flokkanna. Í samstarfsyfirlýsingu Jafnaðarmanna, Græningja, Miðflokksins og Frjálslyndra var tekið fram að Vinstriflokkurinn skyldi ekki hafa nein áhrif á stefnu stjórnarinnar á kjörtímabilinu. Flokkarnir fjórir eru hins vegar ekki með meirihluta þingsæta og væru því engu að síður háðir stuðningi Vinstriflokksins, þar sem ólíklegt þykir að stuðningur kæmi úr röðum flokka á hægri vængnum.Jonas Sjöstedt er formaður sænska Vinstriflokksins.GettyViðræður við Löfven Sjöstedt sagðist fyrr í vikunni ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven vegna þess sem fram kæmi í samstarfsyfirlýsingu nýrrar stjórnar. Eftir viðræður við Löfven síðustu daga, er það hins vegar niðurstaða Vinstriflokksins að greiða atkvæði með Löfven. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og hefur erfiðlega gengið að mynda nýja stjórn. Hafa deilur meðal annars snúist um stöðu Svíþjóðardemókrata í sænskum stjórnmálum, en ýmsir flokkar hafa útilokað að eiga aðild að stjórn sem væri háð stuðningi flokksins, sem rekur harða stefnu í innflytjendamálum.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05
Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57