Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 10:04 Jimmie Åkesson og Annie Lööf. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04