Stuðningsmenn Man. United hóta því að flytja úr landi ef Liverpool verður meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 14:00 Stuðningsmaður Manchester United. Getty/Robbie Jay Barratt Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. Liverpool hefur ekki unnið Englandsmeistaratitilinn í 29 ár eða frá árinu 1990. Biðin er orðin mjög löng en stuðningsfólk Liverpool sér nú glitta í smá ljós í enda ganganna. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir marga stuðningsmenn Manchester United. Talksport heyrði hljóðið í stuðningsmönnum Manchester United og það er ljóst að þessir menn geta ekki hugsað sér að Liverpool vinni loksins titilinn. Þeir segjast munu ekki þola það að horfa upp á stuðningsmenn Liverpool fagna titlinum. Sumir hóta því að flytja úr landi og flestir ætla að gerast stuðningsmenn nágranna sinna í Manchester City. Allt er betra fyrir stuðningsmenn Manchester United en að Liverpool vinni Englandsmeistaratitilinn meira að segja að mæta í City-treyjunni á Ethiad-leikvanginn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þessum viðtölum við harða stuðningsmenn Manchester United."If Liverpool win the league I will emigrate." "I'm a United fan and I'm off to the Etihad to buy a City shirt!" These #MUFC fans REALLY don't want #LFC winning the Premier League.@SportsBreakfast] pic.twitter.com/cTGi27RGdI — talkSPORT (@talkSPORT) January 3, 2019United þurfti að bíða í 26 ár eftir Englandsmeistaratitlinum frá 1967 til 1993 og á sama tímabili varð Liverpool ellefu sinnum Englandsmeistari. Þegar Liverpool vann sinn átjánda Englandsmeistaratitil árið 1990 hafði Manchester United unnið ellefu færri titla. Manchester United vann hinsvegar tólf meistaratitla frá 1993 til 2011 og bætti um leið met Liverpool. United bætti síðan við tuttugasta titlinum árið 2013 en hefur ekki unnið síðan. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. Liverpool hefur ekki unnið Englandsmeistaratitilinn í 29 ár eða frá árinu 1990. Biðin er orðin mjög löng en stuðningsfólk Liverpool sér nú glitta í smá ljós í enda ganganna. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir marga stuðningsmenn Manchester United. Talksport heyrði hljóðið í stuðningsmönnum Manchester United og það er ljóst að þessir menn geta ekki hugsað sér að Liverpool vinni loksins titilinn. Þeir segjast munu ekki þola það að horfa upp á stuðningsmenn Liverpool fagna titlinum. Sumir hóta því að flytja úr landi og flestir ætla að gerast stuðningsmenn nágranna sinna í Manchester City. Allt er betra fyrir stuðningsmenn Manchester United en að Liverpool vinni Englandsmeistaratitilinn meira að segja að mæta í City-treyjunni á Ethiad-leikvanginn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þessum viðtölum við harða stuðningsmenn Manchester United."If Liverpool win the league I will emigrate." "I'm a United fan and I'm off to the Etihad to buy a City shirt!" These #MUFC fans REALLY don't want #LFC winning the Premier League.@SportsBreakfast] pic.twitter.com/cTGi27RGdI — talkSPORT (@talkSPORT) January 3, 2019United þurfti að bíða í 26 ár eftir Englandsmeistaratitlinum frá 1967 til 1993 og á sama tímabili varð Liverpool ellefu sinnum Englandsmeistari. Þegar Liverpool vann sinn átjánda Englandsmeistaratitil árið 1990 hafði Manchester United unnið ellefu færri titla. Manchester United vann hinsvegar tólf meistaratitla frá 1993 til 2011 og bætti um leið met Liverpool. United bætti síðan við tuttugasta titlinum árið 2013 en hefur ekki unnið síðan.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira