Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:43 Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira