Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:43 Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0 Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tuttugu sekúndur er Lincoln komst yfir en Everton jafnaði með stórkostlegu aukaspyrnumarki Lucas Digne af 25 metra færi. Everton fékk svo vítaspyrnu á 59. mínútu eftir að brotið var á Morgan Schneiderlin. Gylfi fór að sjálfsögðu á vítapunktinn og skoraði af miklu öryggi.NO MISTAKE FROM GYLFI! #CarabaoCuppic.twitter.com/8ctKCg8gZN — Everton (@Everton) August 28, 2019 Heimamenn voru ekki hættir og Bruno Andrade jafnaði metin með einkar fallegu marki á 70. mínútu en ellefu mínútum síðar kom Alex Iwobi Everton yfir með sínu fyrsta marki í bláu treyjunni. Gylfi átti frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á varamanninn Cenk Tosun sem skallaði boltanum fyrir Iwobi sem kom boltanum í netið. Fjórða og síðasta markið skoraði svo Brasilíumaðurinn Richarlison á 88. mínútu og lokatölur 4-2. Skyldusigur Everton. Burnley er úr leik eftir 3-1 tap gegn Sunderland á heimavelli en sá norður írski Will Grigg var á meðal markaskorara. Jóhann Berg Guðmundsson er á meiðslalistanum. Bournemouth þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá út D-deildarliðið Forest Green Rovers og Leicester sló út Newcastle í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venulegan leiktíma. Portsmouth sló út QPR 2-0 og Swansea burstaði Cambridge United 6-0.Úrslit kvöldsins: Bournemouth - Forest Green Rovers 0-0 (Bournemouth áfram eftir vítaspyrnukeppni) Burnley - Sunderland 1-3 Lincoln - Everton 2-4 Newcastle - Leicester 1-1 (Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni) QPR - Portsmouth 0-2 Rotherham - Sheffield Wednesday 0-1 Swansea - Cambridge 6-0
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira