Goðsagnir rifja upp leiki United og Liverpool: „120 leikja banns virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 23:30 Gary Neville og Jamie Carragher voru engir vinir inn á vellinum. EPA/MAGI HAROUN Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og er þetta í augum margra einn af úrslitaleikjum mótsins. Liverpool er á eftir sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 29 ár og Manchester United getur heldur betur hjálpað til að koma í veg fyrir það."It was worth a 120-match ban!" Own goals, tough tackles and badge-kissing - Gary Neville and Jamie Carragher relive their classic Man Utd vs Liverpool moments: https://t.co/k7CsX8YZ28pic.twitter.com/Pwt0ez6O8W — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 21, 2019Sky Sports fékk á sínum tíma þá Gary Neville og Jamie Carragher til að fara yfir nokkur eftirminnileg atvik í leikjum Manchester United og Liverpool í gegnum tíðina er þar er af nægu að taka. Sjálfsmörk, grófar tæklingar og kossar eru meðal þess sem GaryNeville og JamieCarragher fara yfir í þessari skemmtilegu og litríku upprifjun. Eitt af atvikunum er frá leik ManchesterUnited og Liverpool frá því í janúar 2006 þegar GaryNeville kyssti ManchesterUnited merkið eftir að Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið í lok leiksins. „Liverpool stuðningsmennirnir voru búnir að syngja söngva um mig allan leikinn og mér fannst að sjálfsögðu að þeir ættu að fá eitthvað til baka. Þetta var mark á síðustu sekúndunni og ég fékk tíu þúsund punda sekt fyrir þetta,“ sagði GaryNeville. „Var það þess virði?,“ spurði þá JamieCarragher. „Pottþétt. Þetta var virði 120 leikja banns. Þetta var ein af mínum bestu stundum því okkur gekk illa á þessum tíma og höfðum ekki unnið ensku deildin í þrjú ár. Mér leið eins og þetta væri okkar besta stund í mörg ár. Í hvers skipti sem við skorum á móti Liverpool og hvað þá sigurmark þá fagnaði ég sérstaklega vel. Ég held að StevenGerrard hafi líka fagnað fyrir framan stuðningsmenn United nokkrum sinum. RobbieFowler gerði það örugglega líka nokkrum sinnum,“ sagði GaryNeville. Aðrir leikir sem fengu umfjöllun um eftirminnileg atvik voru 3-1 sigur Liverpool á ManchesterUnited í mars 2011, 1-0 útisigur Liverpool á ManchesterUnited í desember 2000, 2-1 sigur ManchesterUnited á Liverpool í mars 2010, 1-0 sigur Liverpool á United í febrúar 2006 og 3-2 útisigur Manchester United á Liverpool í september 1999 þar sem JamieCarragher skoraði tvö sjálfsmörk. Það má nálgast upprifjun goðsagnanna tveggja mér því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher eru tveir af hörðustu leikmönnum sinna félaga í gegnum tíðina enda þekkja þeir ekkert annað en að spila fyrir Manchester United (Neville) og Liverpool (Carragher). Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og er þetta í augum margra einn af úrslitaleikjum mótsins. Liverpool er á eftir sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 29 ár og Manchester United getur heldur betur hjálpað til að koma í veg fyrir það."It was worth a 120-match ban!" Own goals, tough tackles and badge-kissing - Gary Neville and Jamie Carragher relive their classic Man Utd vs Liverpool moments: https://t.co/k7CsX8YZ28pic.twitter.com/Pwt0ez6O8W — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 21, 2019Sky Sports fékk á sínum tíma þá Gary Neville og Jamie Carragher til að fara yfir nokkur eftirminnileg atvik í leikjum Manchester United og Liverpool í gegnum tíðina er þar er af nægu að taka. Sjálfsmörk, grófar tæklingar og kossar eru meðal þess sem GaryNeville og JamieCarragher fara yfir í þessari skemmtilegu og litríku upprifjun. Eitt af atvikunum er frá leik ManchesterUnited og Liverpool frá því í janúar 2006 þegar GaryNeville kyssti ManchesterUnited merkið eftir að Rio Ferdinand skoraði sigurmarkið í lok leiksins. „Liverpool stuðningsmennirnir voru búnir að syngja söngva um mig allan leikinn og mér fannst að sjálfsögðu að þeir ættu að fá eitthvað til baka. Þetta var mark á síðustu sekúndunni og ég fékk tíu þúsund punda sekt fyrir þetta,“ sagði GaryNeville. „Var það þess virði?,“ spurði þá JamieCarragher. „Pottþétt. Þetta var virði 120 leikja banns. Þetta var ein af mínum bestu stundum því okkur gekk illa á þessum tíma og höfðum ekki unnið ensku deildin í þrjú ár. Mér leið eins og þetta væri okkar besta stund í mörg ár. Í hvers skipti sem við skorum á móti Liverpool og hvað þá sigurmark þá fagnaði ég sérstaklega vel. Ég held að StevenGerrard hafi líka fagnað fyrir framan stuðningsmenn United nokkrum sinum. RobbieFowler gerði það örugglega líka nokkrum sinnum,“ sagði GaryNeville. Aðrir leikir sem fengu umfjöllun um eftirminnileg atvik voru 3-1 sigur Liverpool á ManchesterUnited í mars 2011, 1-0 útisigur Liverpool á ManchesterUnited í desember 2000, 2-1 sigur ManchesterUnited á Liverpool í mars 2010, 1-0 sigur Liverpool á United í febrúar 2006 og 3-2 útisigur Manchester United á Liverpool í september 1999 þar sem JamieCarragher skoraði tvö sjálfsmörk. Það má nálgast upprifjun goðsagnanna tveggja mér því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira