Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2019 15:00 Mohamed Salah hefur beðið eftir marki í að verða tvo mánuði. Getty/Robbie Jay Barratt Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. Salah fagnaði sigurmarki Liverpool á móti Tottenham í gær eins og sínu eigin en markið var sjálfsmark Tottenham mannsins Toby Alderweireld. Salah átti hins vegar mikinn þátt í þessu marki og það tryggði Liverpool mjög dýrmæt þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn. Þetta mark á móti Bournemouth er eina mark Mohamed Salah í síðustu ellefu leikjum hans í öllum keppnum. Liðið er samt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar..@MoSalah hits back at his critics pic.twitter.com/CvQ8E991tw — ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2019Jamie Carragher fékk Mohamed Salah í viðtal á Sky Sports eftir leik og spurði Egyptann út í gagnrýnina. „Ég skoraði ekki í nokkrum leikjum í röð en það eru sumir leikmenn sem eru með jafnmörg mörg og ég og fólk er að segja að þeir hafi aldrei spilað betur en á þessu tímabili,“ sagði Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 17 deildarmörk og er annar markahæsti maður deildarinnar með þeim Harry Kane hjá Tottenham, Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal og Sadio Mané hjá Liverpool. Sergio Agüero er markahæstur með 19 mörk. „Þetta eru þrír eða fjórir leikmenn en enginn gagnrýnir þá. Það eru allir að segja að þeir hafi átt gott tímabil en ég er sá eini af þeim sem hefur átt slæmt tímabil. Ég vil vinna ensku úrvalsdeildina og það er það mikilvægast fyrir mig,“ sagði Salah.Salah hits back..https://t.co/acClV8GOfJ — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 31, 2019Mohamed Salah hefur ekki verið sannfærandi upp við markið í þessum kuldakafla sínum á tímabilinu og Egyptinn er búinn að fara illa með mörg góð færi í undanförnum leikjum. Slök og óhnitmuðuð skot er eitthvað sem við höfum ekki mátt venjast frá honum og það hefur kallað á enn meira sviðsljós á markaleysi hans. Andstæðingar Liverpool leggja aftur á móti ofurkapp á það að gæta hans og það hefur opnað fyrir aðra leikmenn liðsins. Hann er því að hjálpa Liverpool-liðinu þrátt fyrir að skotskórnir hans séu týndir.IS LIVERPOOL'S NAME ON THE TROPHY? Read Gary Neville and Jamie Carragher's big-match verdict as Liverpool leave it late to go back top of the Premier League... More here: https://t.co/NpegFtODkDpic.twitter.com/DqAPPp8p2y — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2019Liverpool vann heppnissigur á Tottenham í gær og Salah viðurkenndi að liðið hafi ekki spilað vel. „Liðið þarf ekki alltaf að spila vel en það mikilvægasta er að ná í stigin. Stóru liðin finna alltaf leiðir til að landa stigunum og það gerðum við í þessum leik,“ sagði Salah. „Allir leikir eru erfiðir. Við verðum bara að halda okkur inn í kapphlaupinu. Næsti leikur er á móti Southampton og þeir eru að berjast fyrir lífi sínu,“ sagði Salah. „Við þurfum að líta á hvern leik sem áskorun. Tottenham spilaði vel og voru nálægt því að ná í stig. Nú tökum við bara hvern leik þegar hann kemur,“ sagði Salah. Enski boltinn Tengdar fréttir Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær. 1. apríl 2019 09:00 Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1. apríl 2019 10:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Heppni eða gjöf: Liverpool á forsíðum ensku blaðanna í morgun Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigurmark á lokamínútunni á móti Tottenham í gær. Liverpool átti líka forsíður ensku blaðanna. 1. apríl 2019 10:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann. Salah fagnaði sigurmarki Liverpool á móti Tottenham í gær eins og sínu eigin en markið var sjálfsmark Tottenham mannsins Toby Alderweireld. Salah átti hins vegar mikinn þátt í þessu marki og það tryggði Liverpool mjög dýrmæt þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn. Þetta mark á móti Bournemouth er eina mark Mohamed Salah í síðustu ellefu leikjum hans í öllum keppnum. Liðið er samt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar..@MoSalah hits back at his critics pic.twitter.com/CvQ8E991tw — ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2019Jamie Carragher fékk Mohamed Salah í viðtal á Sky Sports eftir leik og spurði Egyptann út í gagnrýnina. „Ég skoraði ekki í nokkrum leikjum í röð en það eru sumir leikmenn sem eru með jafnmörg mörg og ég og fólk er að segja að þeir hafi aldrei spilað betur en á þessu tímabili,“ sagði Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 17 deildarmörk og er annar markahæsti maður deildarinnar með þeim Harry Kane hjá Tottenham, Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal og Sadio Mané hjá Liverpool. Sergio Agüero er markahæstur með 19 mörk. „Þetta eru þrír eða fjórir leikmenn en enginn gagnrýnir þá. Það eru allir að segja að þeir hafi átt gott tímabil en ég er sá eini af þeim sem hefur átt slæmt tímabil. Ég vil vinna ensku úrvalsdeildina og það er það mikilvægast fyrir mig,“ sagði Salah.Salah hits back..https://t.co/acClV8GOfJ — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 31, 2019Mohamed Salah hefur ekki verið sannfærandi upp við markið í þessum kuldakafla sínum á tímabilinu og Egyptinn er búinn að fara illa með mörg góð færi í undanförnum leikjum. Slök og óhnitmuðuð skot er eitthvað sem við höfum ekki mátt venjast frá honum og það hefur kallað á enn meira sviðsljós á markaleysi hans. Andstæðingar Liverpool leggja aftur á móti ofurkapp á það að gæta hans og það hefur opnað fyrir aðra leikmenn liðsins. Hann er því að hjálpa Liverpool-liðinu þrátt fyrir að skotskórnir hans séu týndir.IS LIVERPOOL'S NAME ON THE TROPHY? Read Gary Neville and Jamie Carragher's big-match verdict as Liverpool leave it late to go back top of the Premier League... More here: https://t.co/NpegFtODkDpic.twitter.com/DqAPPp8p2y — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 1, 2019Liverpool vann heppnissigur á Tottenham í gær og Salah viðurkenndi að liðið hafi ekki spilað vel. „Liðið þarf ekki alltaf að spila vel en það mikilvægasta er að ná í stigin. Stóru liðin finna alltaf leiðir til að landa stigunum og það gerðum við í þessum leik,“ sagði Salah. „Allir leikir eru erfiðir. Við verðum bara að halda okkur inn í kapphlaupinu. Næsti leikur er á móti Southampton og þeir eru að berjast fyrir lífi sínu,“ sagði Salah. „Við þurfum að líta á hvern leik sem áskorun. Tottenham spilaði vel og voru nálægt því að ná í stig. Nú tökum við bara hvern leik þegar hann kemur,“ sagði Salah.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær. 1. apríl 2019 09:00 Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1. apríl 2019 10:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Heppni eða gjöf: Liverpool á forsíðum ensku blaðanna í morgun Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigurmark á lokamínútunni á móti Tottenham í gær. Liverpool átti líka forsíður ensku blaðanna. 1. apríl 2019 10:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær. 1. apríl 2019 09:00
Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1. apríl 2019 10:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00
Heppni eða gjöf: Liverpool á forsíðum ensku blaðanna í morgun Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigurmark á lokamínútunni á móti Tottenham í gær. Liverpool átti líka forsíður ensku blaðanna. 1. apríl 2019 10:30