Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 16:42 Angela Merkel styður málstað hinnar ungu Gretu Thinberg heilshugar. Getty/Florian Gaertner/Daniel Bockwoldt Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019 Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019
Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00