Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson kvaddi Cardiff City með sigri á Manchester United á Old Trafford. Getty/Stu Forster Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira