Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2% Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2%
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti