Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2% Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2%
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira