Aðeins níu leikmenn mikilvægari en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2% Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á leiktíðinni og komst með því inn á topp tíu listann yfir mikilvægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi skoraði sjálfur þrettán mörk en fékk einnig skráðar á sig sex stoðsendingar. Hann átti reyndar stóran þátt í fleiri mörkum ekki síst með góðum fyrirgjöfum úr hornspyrnum eða aukaspyrnum sem sköpuðu mikinn usla í vörnum mótherja Everton. Gylfi kom tölfræðilega með beinum hætti að 35,2 prósent marka Everton í ensku úrvalsdeildinni sem skilar honum upp í tíunda sætið yfir mikilvægustu leikmenn deildarinnar 2018-19. Squawka.com tók saman tölfræðina yfir þá leikmenn sem áttu með beinum hætti þátt í hæsta hlutfalli marka í deildinni og öllum á topp tíu fylgir einnig smá umfjöllun.10. 6. "A formidable season" 2 18 goals https://t.co/Fqu14eQ7g5 — Squawka Football (@Squawka) May 17, 2019Blaðamaður squawka þakkar Gylfa fyrst og fremst fyrir það að Everton liðið náði á endanum áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Það tók hann eitt tímabil að komast inn í hlutina á Merseyside en stuðningsmenn Toffees eru nú farnir að sjá það besta frá þessum frá bæra leikstjóra. Hann hefur á þessu tímabili sannað það að hár verðmiði átti rétt á sér,“ var meðal annars sagt um okkar mann. Næstur fyrir ofan Gylfa er Arsenal-framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang sem kom að 37 prósent mörkum Arsenal liðsins með því að skora 22 mörk og gefa 5 stoðsendingar. Það vekur athygli að enginn leikmaður toppliðanna Manchester City og Liverpool komast á þennan lista. Efstu menn eru Eden Hazard hjá Chelsea og Jamie Vardy hjá Leicester City en Salomon Rondon hjá Newcastle er í þriðja sætinu. Eden Hazard átti magnað tímabil og kom að 49,2 prósent marka Chelsea liðsins með því að skora 16 mörk og gefa 15 stoðsendingar. Chelsea skoraði alls 63 mörk. Jamie Vardy kom að 43,1 prósent marka Leicester með því að skora 18 mörk og gefa 4 stoðsendingar. Vardy kom að 22 af 51 marki Leicester.Mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2018-19:(Leikmenn sem áttu þá í hæsta hlutfalli marka síns liðs) 1. Eden Hazard, Chelsea 49,2% 2. Jamie Vardy, Leicester 43,1% 3. Salomon Rondon, Newcastle 42,9% 4. Raul Jimenez, Wolves 42,6% 5. Aleksandar Mitrovic, Fulham 41,2% 6. Callum Wilson, Bournemouth 41,1% 7. Glenn Murray, Brighton 40,0% 8. Ryan Fraser, Bournemouth 37,5% 9. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal 37,0% 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton 35,2%
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira