Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 14:00 Rudiger liggur eftir og Son baðar út höndum. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15