„Allt eða ekkert“ hjá Leo Messi í kvöld og það á besta tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 13:30 Lionel Messi. Getty/Pedro Vilela Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni. Fótbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni.
Fótbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti