„Allt eða ekkert“ hjá Leo Messi í kvöld og það á besta tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 13:30 Lionel Messi. Getty/Pedro Vilela Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni. Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Lionel Messi er enn að elta titil með argentínska landsliðinu og í kvöld spilar liðið við Venesúela í átta liða úrslitum Suðurameríkukeppninnar. Messi er orðinn 32 ára gamall og er fær ekki mörg tækifæri til að vinna titil með Argentínu. Tveir leikir fara fram í Copa America 2019 í kvöld og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er leikur Venesúela og Argentínu klukkan 19.00 og svo er leikur Kólumbíu og Síle klukkan 23.00. Það eru margir spenntir fyrir fyrri leiknum sem fer fram á besta tíma í kvöld. Lionel Messi hefur unnið 34 titla með Barcelona á ferlinum en hann á enn eftir að vinna stóran titil með argentínska landsliðinu. Messi er án nokkurs vafa í hópi allra bestu knattspyrnumanna sögunnar en vantar tilfinnanlega stóra titla með argentínska landsliðinu í baráttunni fyrir að vera sá besti. Messi vann reyndar heimsmeistarakeppni 20 ára landsliða árið 2005 og síðan Ólympíugull árið 2008. Messi var 21 árs á leikunum í Peking en hefur síðan lifað sín bestu ár sem knattspyrnumaður án þess að vinna titil með argentínska landsliðinu. Messi og félagar í argentínska landsliðinu rétt skriðu inn í átta liða úrslitin með sigri á Katar í lokaleik riðlakeppninnar. Þeir fengu aðeins eitt stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni. „Nú byrjar ný Copa fyrir okkur og nú er bara allt eða ekkert,“ sagði Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. „Við þurftum á leiknum á móti Katar að halda til að öðlast sjálfstraust og meiri ró. Liðið er að vaxa í hverjum leik,“ sagði Messi. Argentína hefur unnið Copa America fjórtán sinnum en það eru 26 ár síðan að argentínska landsliðið vann hana síðast. Liðið hefur komist í fjóra af síðustu fimm úrslitaleikjum keppninnar en tapað í öll skiptin. Í síðustu tveimur úrslitaleikjum Suðurameríkukeppninnar hafa Argentínumenn tapað í vítakeppni á móti Síle. Messi hætti í landsliðinu eftir seinni leikinn en tók síðan landsliðsskóna aftur ofan af hillunni.
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira