City stillti upp yngsta liðinu í rúm tíu ár en skoraði samt tíunda markið gegn Burton Anton Ingi Leifsson skrifar 23. janúar 2019 21:37 Leikmenn City fagna marki Aguero. vísir/getty Manchester City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins, Carbao Cup, eftir 1-0 sigur á Burton í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. City vann fyrri leik liðanna 9-0 svo það var ekki mikið um að keppa í kvöld. Formsatriði City á fullum heimavöllum Burton. Eina markð kom á 26. mínútu en það gerði Argentinumaðurinn Sergio Aguero eftir undirbúning Riyad Mahrez. Lokatölur 1-0 og samanlagt 10-0. Næsti leikur City er gegn Burnley um helgina en sá leikur er liður í ensku bikarkeppninni. City að berjast á öllum vígstöðvum; báðum bikarkeppnunum, úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum fer fram 24. febrúar á Wembley en mótherjinn verður annað hvort Chelsea eða Tottenham sem mætast í síðari leiknum annað kvöld. Tottenham leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn.23y 323d - The average age of @ManCity's starting XI tonight is 23 years and 323 days, their youngest in any competition since 29th October 2008 against Middlesbrough in the Premier League (23y 318d). Opportunity. #CarabaoCup pic.twitter.com/4nEHUWdRBP— OptaJoe (@OptaJoe) January 23, 2019 Manchester City break the record for biggest aggregate win in a #EFL semi-final, set by themselves against West Ham United in 2014 (9-0), by beating Burton Albion 10-0 on aggregate.#bafcvcity #CarabaoCup— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 23, 2019 Fótbolti Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins, Carbao Cup, eftir 1-0 sigur á Burton í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. City vann fyrri leik liðanna 9-0 svo það var ekki mikið um að keppa í kvöld. Formsatriði City á fullum heimavöllum Burton. Eina markð kom á 26. mínútu en það gerði Argentinumaðurinn Sergio Aguero eftir undirbúning Riyad Mahrez. Lokatölur 1-0 og samanlagt 10-0. Næsti leikur City er gegn Burnley um helgina en sá leikur er liður í ensku bikarkeppninni. City að berjast á öllum vígstöðvum; báðum bikarkeppnunum, úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum fer fram 24. febrúar á Wembley en mótherjinn verður annað hvort Chelsea eða Tottenham sem mætast í síðari leiknum annað kvöld. Tottenham leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn.23y 323d - The average age of @ManCity's starting XI tonight is 23 years and 323 days, their youngest in any competition since 29th October 2008 against Middlesbrough in the Premier League (23y 318d). Opportunity. #CarabaoCup pic.twitter.com/4nEHUWdRBP— OptaJoe (@OptaJoe) January 23, 2019 Manchester City break the record for biggest aggregate win in a #EFL semi-final, set by themselves against West Ham United in 2014 (9-0), by beating Burton Albion 10-0 on aggregate.#bafcvcity #CarabaoCup— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 23, 2019
Fótbolti Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira