Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 09:00 Philippe Coutinho var frábær hjá Liverpool. Getty/Jan Kruger Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda fyrir einu og hálfu ári síðan en hann hefur ekki fundið sig nógu vel í herbúðum Barcelona. Coutinho barðist fyrir draumafélagsskiptum sínum til Barcelona á sínum tíma og fór á endanum í janúarglugganum árið 2018. Manchester United hefur sýnt Philippe Coutinho áhuga að undanförnu en hann hefur gefið það út að hann muni aldrei spila fyrir United af virðingu við Liverpool.Liverpool are 'open to bringing Philippe Coutinho back' to the club. Here's the latest football gossip: https://t.co/5lFbgdz02l#LFC#Brazilpic.twitter.com/AjVAZi0bVO — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019Le10Sport segir frá því að þetta sjónarmið Brasilíumannsins hafi aukið líkurnar á því að Liverpool opni dyrnar fyrir honum og endurheimti hann frá Spáni. Coutinho hefur líka verið nefndur sem möguleg „skiptimynt“ fyrir landa sinn Neymar frá Paris Saint Germain en það fara reyndar tvennar sögur af því hvort Barcelona vilji fá Neymar aftur eða ekki. Liverpool hefur samt lifað góðu lífi án Coutinho en þrátt fyrir ágæta byrjun þá hefur Philippe Coutinho ekki náð að stimpla sig inn hjá Börsungum. Liverpool hefur síðan komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar bæði árin og varð Evrópumeistari í vor eftir að hafa slegið út Philippe Coutinho og félaga í undanúrslitunum. Philippe Coutinho er enn bara 27 ára gamall og ætti því að eiga sín bestu ár í boltanum eftir.Liverpool fans, would you take Coutinho back at the club? pic.twitter.com/LEBhYuEQfm — Footy Accumulators (@FootyAccums) June 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda fyrir einu og hálfu ári síðan en hann hefur ekki fundið sig nógu vel í herbúðum Barcelona. Coutinho barðist fyrir draumafélagsskiptum sínum til Barcelona á sínum tíma og fór á endanum í janúarglugganum árið 2018. Manchester United hefur sýnt Philippe Coutinho áhuga að undanförnu en hann hefur gefið það út að hann muni aldrei spila fyrir United af virðingu við Liverpool.Liverpool are 'open to bringing Philippe Coutinho back' to the club. Here's the latest football gossip: https://t.co/5lFbgdz02l#LFC#Brazilpic.twitter.com/AjVAZi0bVO — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019Le10Sport segir frá því að þetta sjónarmið Brasilíumannsins hafi aukið líkurnar á því að Liverpool opni dyrnar fyrir honum og endurheimti hann frá Spáni. Coutinho hefur líka verið nefndur sem möguleg „skiptimynt“ fyrir landa sinn Neymar frá Paris Saint Germain en það fara reyndar tvennar sögur af því hvort Barcelona vilji fá Neymar aftur eða ekki. Liverpool hefur samt lifað góðu lífi án Coutinho en þrátt fyrir ágæta byrjun þá hefur Philippe Coutinho ekki náð að stimpla sig inn hjá Börsungum. Liverpool hefur síðan komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar bæði árin og varð Evrópumeistari í vor eftir að hafa slegið út Philippe Coutinho og félaga í undanúrslitunum. Philippe Coutinho er enn bara 27 ára gamall og ætti því að eiga sín bestu ár í boltanum eftir.Liverpool fans, would you take Coutinho back at the club? pic.twitter.com/LEBhYuEQfm — Footy Accumulators (@FootyAccums) June 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira