Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:47 Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni. Alþingi Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni.
Alþingi Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira