Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 09:00 Andre Gomes liggur sárþjáður í grasinu en liðsfélagar hans reyna að hjálpa honum. Getty/Robbie Jay Barratt Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. Andre Gomes ökklabrotnaði illa í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi og þær senur voru svo sannarlega ekki fyrir viðkvæma. Andre Gomes fór í aðgerð en ökklinn fór úr lið. Aðgerðin heppnaðist vel og hann er nú kominn til síns heima.Marco Silva says it is ‘possible’ for André Gomes to play again this season | By @AHunterGuardianhttps://t.co/TI3H9jSdUN — Guardian sport (@guardian_sport) November 7, 2019 „Allt gekk mjög vel hjá honum og við vonumst til þess að hann spili aftur á þessu tímabili,“ sagði Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton. „Við sáum öll hvað gerðist og þetta leit út fyrir að vera mjög alvarleg meiðsli. Auðvitað getum við ekki verið hundrað prósent örugg með að hann verði klár en þetta lítur vel út í dag,“ sagði Marco Silva. Son Heung-min, framherji Tottenham, fékk rautt spjald fyrir brotið á Andre Gomes en það rauða spjald var seinna afturkallað eftir áfrýjun frá Tottenham. Son fékk mikla samúð eftir að hafa brotnað niður eftir brotið en knattspyrnustjóri Everton vill minna menn á það hver var fórnarlambið. „Auðvitað var þetta mun erfiðara fyrir Andre heldur en alla aðra á vellinum. Þetta var langverst fyrir Andre en auðvitað var þetta líka erfitt fyrir þá Son og Aurier,“ sagði Marco Silva.Everton manager Marco Silva says André Gomes will 'become a stronger player and man' after horror injury against Spurs pic.twitter.com/2t3cn64vmt — SPORTbible (@sportbible) November 4, 2019 „Nú snýst þetta um það hjá okkur að átta okkur á aðstæðum og það sem er mikilvægast er að bjóða Andre allan þann stuðning sem hann þarf á að halda.,“ sagði Silva. „Þetta var samt hörð tækling. Ég var samt sá fyrsti til að tala um það eftir leikinn að Son ætlaði sér ekki að meiða hann,“ sagði Silva. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira
Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. Andre Gomes ökklabrotnaði illa í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi og þær senur voru svo sannarlega ekki fyrir viðkvæma. Andre Gomes fór í aðgerð en ökklinn fór úr lið. Aðgerðin heppnaðist vel og hann er nú kominn til síns heima.Marco Silva says it is ‘possible’ for André Gomes to play again this season | By @AHunterGuardianhttps://t.co/TI3H9jSdUN — Guardian sport (@guardian_sport) November 7, 2019 „Allt gekk mjög vel hjá honum og við vonumst til þess að hann spili aftur á þessu tímabili,“ sagði Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton. „Við sáum öll hvað gerðist og þetta leit út fyrir að vera mjög alvarleg meiðsli. Auðvitað getum við ekki verið hundrað prósent örugg með að hann verði klár en þetta lítur vel út í dag,“ sagði Marco Silva. Son Heung-min, framherji Tottenham, fékk rautt spjald fyrir brotið á Andre Gomes en það rauða spjald var seinna afturkallað eftir áfrýjun frá Tottenham. Son fékk mikla samúð eftir að hafa brotnað niður eftir brotið en knattspyrnustjóri Everton vill minna menn á það hver var fórnarlambið. „Auðvitað var þetta mun erfiðara fyrir Andre heldur en alla aðra á vellinum. Þetta var langverst fyrir Andre en auðvitað var þetta líka erfitt fyrir þá Son og Aurier,“ sagði Marco Silva.Everton manager Marco Silva says André Gomes will 'become a stronger player and man' after horror injury against Spurs pic.twitter.com/2t3cn64vmt — SPORTbible (@sportbible) November 4, 2019 „Nú snýst þetta um það hjá okkur að átta okkur á aðstæðum og það sem er mikilvægast er að bjóða Andre allan þann stuðning sem hann þarf á að halda.,“ sagði Silva. „Þetta var samt hörð tækling. Ég var samt sá fyrsti til að tala um það eftir leikinn að Son ætlaði sér ekki að meiða hann,“ sagði Silva.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira