Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. október 2019 18:45 Johnson var ósáttur á breska þinginu í dag. AP/Jessica Taylor Eins og svo oft áður ríkir algjör óvissa í útgöngumálinu. Næstu skref Boris Johnson forsætisráðherra eru óljós, ekki er víst hver framtíð útgöngusamningsins er og ekki er öruggt að Evrópusambandið samþykki bón Breta um að fresta útgöngu. Enn sem komið er eiga Bretar að ganga út þann 31. október. Johnson neyddist hins vegar til að biðja um frest þar sem þingið neitaði því að samþykkja samning hans á laugardaginn en vonast samt sem áður til þess að hægt sé að halda í settan útgöngudag. Þingið felldi í gær tillögu Johnson-stjórnarinnar að áætlun næstu daga sem miðaði að því að klára málið í tæka tíð. Gærdagurinn var þó ekki alfarið slæmur fyrir stjórnina en samþykkt var að halda áfram umræðum um plaggið. Johnson-stjórnin hyggst beita sér fyrir nýjum kosningum ef ESB samþykkir beiðni hennar um þriggja mánaða frestun. Forsætisráðherrann hafði þetta að segja á þinginu í dag: „Ég efast um að landsmenn vilji frestun. Ég vil enga frestun. Ég ætla mér að halda áfram en ég óttast um að við þurfum nú að bíða eftir því að vinir okkar í ESB ákveði þetta fyrir okkur.“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagðist í dag ætla að beita sér fyrir samþykkt beiðninnar. Leiðtogi evrópsku samninganefndarinnar tók ekki jafnskýra afstöðu. „Fyrst og fremst er þörf á skýringum frá Bretum. Hver þeirra næstu skref verða. Það er undir Evrópusambandsríkjunum að ákveða eigin afstöðu til frestunar,“ sagði Michel Barnier. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Eins og svo oft áður ríkir algjör óvissa í útgöngumálinu. Næstu skref Boris Johnson forsætisráðherra eru óljós, ekki er víst hver framtíð útgöngusamningsins er og ekki er öruggt að Evrópusambandið samþykki bón Breta um að fresta útgöngu. Enn sem komið er eiga Bretar að ganga út þann 31. október. Johnson neyddist hins vegar til að biðja um frest þar sem þingið neitaði því að samþykkja samning hans á laugardaginn en vonast samt sem áður til þess að hægt sé að halda í settan útgöngudag. Þingið felldi í gær tillögu Johnson-stjórnarinnar að áætlun næstu daga sem miðaði að því að klára málið í tæka tíð. Gærdagurinn var þó ekki alfarið slæmur fyrir stjórnina en samþykkt var að halda áfram umræðum um plaggið. Johnson-stjórnin hyggst beita sér fyrir nýjum kosningum ef ESB samþykkir beiðni hennar um þriggja mánaða frestun. Forsætisráðherrann hafði þetta að segja á þinginu í dag: „Ég efast um að landsmenn vilji frestun. Ég vil enga frestun. Ég ætla mér að halda áfram en ég óttast um að við þurfum nú að bíða eftir því að vinir okkar í ESB ákveði þetta fyrir okkur.“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagðist í dag ætla að beita sér fyrir samþykkt beiðninnar. Leiðtogi evrópsku samninganefndarinnar tók ekki jafnskýra afstöðu. „Fyrst og fremst er þörf á skýringum frá Bretum. Hver þeirra næstu skref verða. Það er undir Evrópusambandsríkjunum að ákveða eigin afstöðu til frestunar,“ sagði Michel Barnier.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira