Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. september 2019 19:00 Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni. Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Sjá meira
Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Sjá meira
Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17