„Enginn talar um Sterling eins og hann á skilið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 06:00 Paul Pogba og Raheem Sterling vísir/getty Paul Pogba hefur tekið upp hanskann fyrir Raheem Sterling og segir hann ekki fá sanngjarna umfjöllun í fjölmiðlum. Sterling skaut á breska fjölmiðla á síðasta ári og sagði þá ýta undir kynþáttamismunun. Hann setti mynd á Instagram þar sem sjá mátti tvær fyrirsagnir. Önnur var um Tosin Adarabioyo sem keypti hús fyrir tvær milljónir punda „þrátt fyrir að hafa aldrei byrjað úrvalsdeildarleik.“ Hin var um Phil Foden sem keypti 2 milljóna punda hús fyrir mömmu sína og var að byggja til framtíðar. Sterling setti myndina inn á Instagram stuttu eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði á Stamford Bridge. Paul Pogba var í viðtali við Sky Sports og var spurður út í það hvort hann finni fyrir mismunun í garð hans, Sterling eða annara vegna litarháttar húðar þeirra. „Það kemur fyrir,“ sagði Pogba. „Mér finnst enginn tala um Raheem Sterling eins og hann á skilið. Tölfræðin hans er rugluð.“ „Hann skorar mörk, þrennur og er búinn að vera á toppi deildarinnar með City. Það sem ég hef séð um hann í fréttum er gagnrýni fyrir hús, enginn er að tala um hvað hann er búinn að gera inni á vellinum.“ „Kannski ef hann væri einhver annar þá væri þetta öðruvísi.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00 Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32 Klopp hrósar Raheem Sterling fyrir það hvernig hann brást við Raheem Sterling hefur ekki verið ofarlega á vinsældarlista stuðningsmanna Liverpool síðan að hann yfirgaf Anfield en hann fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, á blaðamannafundi í dag. 10. desember 2018 15:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Paul Pogba hefur tekið upp hanskann fyrir Raheem Sterling og segir hann ekki fá sanngjarna umfjöllun í fjölmiðlum. Sterling skaut á breska fjölmiðla á síðasta ári og sagði þá ýta undir kynþáttamismunun. Hann setti mynd á Instagram þar sem sjá mátti tvær fyrirsagnir. Önnur var um Tosin Adarabioyo sem keypti hús fyrir tvær milljónir punda „þrátt fyrir að hafa aldrei byrjað úrvalsdeildarleik.“ Hin var um Phil Foden sem keypti 2 milljóna punda hús fyrir mömmu sína og var að byggja til framtíðar. Sterling setti myndina inn á Instagram stuttu eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði á Stamford Bridge. Paul Pogba var í viðtali við Sky Sports og var spurður út í það hvort hann finni fyrir mismunun í garð hans, Sterling eða annara vegna litarháttar húðar þeirra. „Það kemur fyrir,“ sagði Pogba. „Mér finnst enginn tala um Raheem Sterling eins og hann á skilið. Tölfræðin hans er rugluð.“ „Hann skorar mörk, þrennur og er búinn að vera á toppi deildarinnar með City. Það sem ég hef séð um hann í fréttum er gagnrýni fyrir hús, enginn er að tala um hvað hann er búinn að gera inni á vellinum.“ „Kannski ef hann væri einhver annar þá væri þetta öðruvísi.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00 Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32 Klopp hrósar Raheem Sterling fyrir það hvernig hann brást við Raheem Sterling hefur ekki verið ofarlega á vinsældarlista stuðningsmanna Liverpool síðan að hann yfirgaf Anfield en hann fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, á blaðamannafundi í dag. 10. desember 2018 15:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00
Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32
Klopp hrósar Raheem Sterling fyrir það hvernig hann brást við Raheem Sterling hefur ekki verið ofarlega á vinsældarlista stuðningsmanna Liverpool síðan að hann yfirgaf Anfield en hann fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, á blaðamannafundi í dag. 10. desember 2018 15:15