„Paul Pogba á að skammast sín“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 13:30 Paul Pogba fékk rautt spjald í gærkvöldi. vísir/getty Paul Pogba átti ekki sinn besta leik í gærkvöldi þegar að Manchester United tapaði, 2-0, fyrir PSG í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Franski miðjumaðurinn hefur aftur á móti verið ótrúlegur undanfarnar vikur eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu af José Mourinho. Samband Pogba og Mourinho var alls ekki gott og virtist Frakkinn á útleið. Pogba skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 17 leikjum undir stjórn Mourinho í ensku úrvalsdeildinni en undir stjórn Solskjær er hann búinn að skora átta mörk og gefa fimm stoðsendingar í níu leikjum. Iain Dowie, fyrrverandi leikmaður og stjóri í úrvalsdeildinni, hefur mikið dálæti á Pogba sem leikmanni en honum finnst skrítið hvað fyrri hluti tímabilsins og framkoma Pogba sem og frammistaða hans á þeim tíma hefur gleymst í gleðinni. „Ég er mikill aðdáandi Pogba. Hann er heimsklassa leikmaður en hann ætti að skammast sín fyrir það hvernig hann stóð sig fyrri hluta leiktíðar. Fleiri ættu að gera slíkt hið sama. Það þýðir ekkert bara að mæta allt í einu og skora átta mörk í níu leikjum og þá gleymist allt sem á undan gekk,“ segir Dowie. „Þrátt fyrir að þú lendir upp á kant við knattspyrnustjórann, sem er einn sá besti í heiminum, eru vonbrigði að þú standir þig ekki betur fyrir þennan mann sem er að reyna að fá það besta út úr þér og fékk þig aftur til félagsins.“ „Það eru allir búnir að gleyma þessu því Pogba er að spila svo vel. Hann er heimsmeistari og frábær leikmaður. Hann átti aldrei að lenda í þessu stappi við stjórann. Bara stolt hans hefði átt að koma í veg fyrir það,“ segir Iain Dowie. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. 12. febrúar 2019 17:15 BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. 13. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Paul Pogba átti ekki sinn besta leik í gærkvöldi þegar að Manchester United tapaði, 2-0, fyrir PSG í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Franski miðjumaðurinn hefur aftur á móti verið ótrúlegur undanfarnar vikur eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu af José Mourinho. Samband Pogba og Mourinho var alls ekki gott og virtist Frakkinn á útleið. Pogba skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 17 leikjum undir stjórn Mourinho í ensku úrvalsdeildinni en undir stjórn Solskjær er hann búinn að skora átta mörk og gefa fimm stoðsendingar í níu leikjum. Iain Dowie, fyrrverandi leikmaður og stjóri í úrvalsdeildinni, hefur mikið dálæti á Pogba sem leikmanni en honum finnst skrítið hvað fyrri hluti tímabilsins og framkoma Pogba sem og frammistaða hans á þeim tíma hefur gleymst í gleðinni. „Ég er mikill aðdáandi Pogba. Hann er heimsklassa leikmaður en hann ætti að skammast sín fyrir það hvernig hann stóð sig fyrri hluta leiktíðar. Fleiri ættu að gera slíkt hið sama. Það þýðir ekkert bara að mæta allt í einu og skora átta mörk í níu leikjum og þá gleymist allt sem á undan gekk,“ segir Dowie. „Þrátt fyrir að þú lendir upp á kant við knattspyrnustjórann, sem er einn sá besti í heiminum, eru vonbrigði að þú standir þig ekki betur fyrir þennan mann sem er að reyna að fá það besta út úr þér og fékk þig aftur til félagsins.“ „Það eru allir búnir að gleyma þessu því Pogba er að spila svo vel. Hann er heimsmeistari og frábær leikmaður. Hann átti aldrei að lenda í þessu stappi við stjórann. Bara stolt hans hefði átt að koma í veg fyrir það,“ segir Iain Dowie.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. 12. febrúar 2019 17:15 BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. 13. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00
Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. 12. febrúar 2019 17:15
BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. 13. febrúar 2019 08:00