Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:30 Ole Gunnar Solskjær fagnar sigri á Arsenal. Getty/Catherine Ivill Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira