Grilluðu Gylfa á Twitter eftir bikartapið á móti Millwall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 08:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/James Baylis Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti C-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. Stuðningsmenn Everton voru brjálaðir út í liðið sitt og Gylfi var að mati margra úrvals blóraböggull fyrir slakt gengi liðsins að undanförnu. Gylfi hefur skorað tíu mörk á tímabilinu af miðjunni og lagði upp markið sem kom Everton í 2-1 á móti Millwall. Það varð hins vegar ekki sigurmarkið því Millwall skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn og sæti í fimmtu umferð ensku bikarsins. Þunglyndir Everton stuðningsmenn eru einstaklega neikvæðir þessa dagana eftir aðeins þrjá sigurleiki í síðustu tólf leikjum. Það er vissulega komin mikil pressa á knattspyrnustjórann Marco Silva og þá gæti hann vissulega tekið upp á einhverju róttæku eins og henda Gylfa út úr liðinu eða að minnsta kosti taka hann úr hans uppáhaldsstöðu fyrir aftan framherjann. Gylfi og félagar fá strax tækifæri í þessari viku til að bæta upp fyrir tapið um helgina. Þeir mæta nefnilega botnliði Huddersfield á morgun þriðjudag. Nú er bara vona að Gylfi geti sýnt sitt allra besta í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá brot af þessari hörðu gagnrýni á íslenska landsliðsmanninn. Sumir vilja bara að hann setjist upp í stúku við hliðina á þeim, aðrir vilja selja hann fyrir smáaura og kalla það samt rán, einhver tók ekki eftir honum inn á vellinum í leiknum og enn annar sakaði Gylfa um að reyna að tefja leikinn í lokin til að gulltryggja tap og að Silva yrði rekinn í framhaldinu. Þetta er í það minnsta frekar skrautleg lesning og aðeins brot af óánægðum stuðningsmönnum Everton.Pathetic rubbish sigurdsson mite as well be sitting next to me watching the game — philip perrin (@PerrinPhilip) January 26, 2019Were horrific Sigurdsson sell him to Barnsley for 500k We'll be robbing them — Markthablue38 (@markthablue38) January 26, 2019Are lookman and sigurdsson playing? #efc — Col Newman (@colnewman28) January 26, 2019Wow did you see Sigurdsson purposely waste time there so Everton lost and Silva is sacked? Also Keane was so bad it must've been for a reason — Nigel McGuiness. (@Chilled_DJ) January 26, 2019Absolutely dreadful this. One shot and we score, god knows why we don’t shoot more. Sigurdsson and Lookman anonymous — Will (@WAJG_96) January 26, 2019Depressing ! Sigurdsson is a total waste of space ! Scores an odd gr8 goal or assist . We have got to bite the bullet and drop him and play Richarlison in the 10 role . Statues at the back and don’t get anywhere near the second ball , . — Owen McCann (@mccann_owen) January 27, 2019Said it before and I’ll say it again. I’d sell Sigurdsson in a heartbeat. — 1878 mate (@ToffeeCardinal) January 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti C-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. Stuðningsmenn Everton voru brjálaðir út í liðið sitt og Gylfi var að mati margra úrvals blóraböggull fyrir slakt gengi liðsins að undanförnu. Gylfi hefur skorað tíu mörk á tímabilinu af miðjunni og lagði upp markið sem kom Everton í 2-1 á móti Millwall. Það varð hins vegar ekki sigurmarkið því Millwall skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn og sæti í fimmtu umferð ensku bikarsins. Þunglyndir Everton stuðningsmenn eru einstaklega neikvæðir þessa dagana eftir aðeins þrjá sigurleiki í síðustu tólf leikjum. Það er vissulega komin mikil pressa á knattspyrnustjórann Marco Silva og þá gæti hann vissulega tekið upp á einhverju róttæku eins og henda Gylfa út úr liðinu eða að minnsta kosti taka hann úr hans uppáhaldsstöðu fyrir aftan framherjann. Gylfi og félagar fá strax tækifæri í þessari viku til að bæta upp fyrir tapið um helgina. Þeir mæta nefnilega botnliði Huddersfield á morgun þriðjudag. Nú er bara vona að Gylfi geti sýnt sitt allra besta í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá brot af þessari hörðu gagnrýni á íslenska landsliðsmanninn. Sumir vilja bara að hann setjist upp í stúku við hliðina á þeim, aðrir vilja selja hann fyrir smáaura og kalla það samt rán, einhver tók ekki eftir honum inn á vellinum í leiknum og enn annar sakaði Gylfa um að reyna að tefja leikinn í lokin til að gulltryggja tap og að Silva yrði rekinn í framhaldinu. Þetta er í það minnsta frekar skrautleg lesning og aðeins brot af óánægðum stuðningsmönnum Everton.Pathetic rubbish sigurdsson mite as well be sitting next to me watching the game — philip perrin (@PerrinPhilip) January 26, 2019Were horrific Sigurdsson sell him to Barnsley for 500k We'll be robbing them — Markthablue38 (@markthablue38) January 26, 2019Are lookman and sigurdsson playing? #efc — Col Newman (@colnewman28) January 26, 2019Wow did you see Sigurdsson purposely waste time there so Everton lost and Silva is sacked? Also Keane was so bad it must've been for a reason — Nigel McGuiness. (@Chilled_DJ) January 26, 2019Absolutely dreadful this. One shot and we score, god knows why we don’t shoot more. Sigurdsson and Lookman anonymous — Will (@WAJG_96) January 26, 2019Depressing ! Sigurdsson is a total waste of space ! Scores an odd gr8 goal or assist . We have got to bite the bullet and drop him and play Richarlison in the 10 role . Statues at the back and don’t get anywhere near the second ball , . — Owen McCann (@mccann_owen) January 27, 2019Said it before and I’ll say it again. I’d sell Sigurdsson in a heartbeat. — 1878 mate (@ToffeeCardinal) January 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira