Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:45 Lögreglumaður með hund á The Den á laugardaginn. Getty/Justin Setterfield Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Lundúnalögreglan segist ekki hafa séð svona ljótt ofbeldi á milli stuðningsmannasveit í langan tíma en BBC segir frá. Enska fótboltanum hefur gengið vel að úthýsa fótboltabullum og ofbeldi frá leikjum í enska bolanum undanfarna áratugi og vandamál helgarinnar eru því mikil áfall."Some of the most shocking football violence seen for some time." A senior Met Police officer has commented on Millwall v Everton.https://t.co/HM4UqMSrWCpic.twitter.com/mYlk5IFJRy — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019Einn stuðningsmanna var skorinn illa niður eftir öllu andlitinu með hnífi og mun bera þess merki alla sína ævi. Stuðningsmenn Millwall skemmdu líka rútur sem höfðu flutt stuðningsfólk Everton suður til London og þá slasaðist einnig lögreglumaður. Lögreglan hefur enn ekki handtekið neinn vegna málsins. Átökin hófust á Hawkstone Road sem er í nágrenni The Den, heimavallar Millwall liðsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband af átökunum.Millwall and Everton fans having it earlier today. pic.twitter.com/RccycdKuW1 — Transfer Talk (@EPLBible) January 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Lundúnalögreglan segist ekki hafa séð svona ljótt ofbeldi á milli stuðningsmannasveit í langan tíma en BBC segir frá. Enska fótboltanum hefur gengið vel að úthýsa fótboltabullum og ofbeldi frá leikjum í enska bolanum undanfarna áratugi og vandamál helgarinnar eru því mikil áfall."Some of the most shocking football violence seen for some time." A senior Met Police officer has commented on Millwall v Everton.https://t.co/HM4UqMSrWCpic.twitter.com/mYlk5IFJRy — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019Einn stuðningsmanna var skorinn illa niður eftir öllu andlitinu með hnífi og mun bera þess merki alla sína ævi. Stuðningsmenn Millwall skemmdu líka rútur sem höfðu flutt stuðningsfólk Everton suður til London og þá slasaðist einnig lögreglumaður. Lögreglan hefur enn ekki handtekið neinn vegna málsins. Átökin hófust á Hawkstone Road sem er í nágrenni The Den, heimavallar Millwall liðsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband af átökunum.Millwall and Everton fans having it earlier today. pic.twitter.com/RccycdKuW1 — Transfer Talk (@EPLBible) January 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira