Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:45 Lögreglumaður með hund á The Den á laugardaginn. Getty/Justin Setterfield Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Lundúnalögreglan segist ekki hafa séð svona ljótt ofbeldi á milli stuðningsmannasveit í langan tíma en BBC segir frá. Enska fótboltanum hefur gengið vel að úthýsa fótboltabullum og ofbeldi frá leikjum í enska bolanum undanfarna áratugi og vandamál helgarinnar eru því mikil áfall."Some of the most shocking football violence seen for some time." A senior Met Police officer has commented on Millwall v Everton.https://t.co/HM4UqMSrWCpic.twitter.com/mYlk5IFJRy — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019Einn stuðningsmanna var skorinn illa niður eftir öllu andlitinu með hnífi og mun bera þess merki alla sína ævi. Stuðningsmenn Millwall skemmdu líka rútur sem höfðu flutt stuðningsfólk Everton suður til London og þá slasaðist einnig lögreglumaður. Lögreglan hefur enn ekki handtekið neinn vegna málsins. Átökin hófust á Hawkstone Road sem er í nágrenni The Den, heimavallar Millwall liðsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband af átökunum.Millwall and Everton fans having it earlier today. pic.twitter.com/RccycdKuW1 — Transfer Talk (@EPLBible) January 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. Lundúnalögreglan segist ekki hafa séð svona ljótt ofbeldi á milli stuðningsmannasveit í langan tíma en BBC segir frá. Enska fótboltanum hefur gengið vel að úthýsa fótboltabullum og ofbeldi frá leikjum í enska bolanum undanfarna áratugi og vandamál helgarinnar eru því mikil áfall."Some of the most shocking football violence seen for some time." A senior Met Police officer has commented on Millwall v Everton.https://t.co/HM4UqMSrWCpic.twitter.com/mYlk5IFJRy — BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2019Einn stuðningsmanna var skorinn illa niður eftir öllu andlitinu með hnífi og mun bera þess merki alla sína ævi. Stuðningsmenn Millwall skemmdu líka rútur sem höfðu flutt stuðningsfólk Everton suður til London og þá slasaðist einnig lögreglumaður. Lögreglan hefur enn ekki handtekið neinn vegna málsins. Átökin hófust á Hawkstone Road sem er í nágrenni The Den, heimavallar Millwall liðsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband af átökunum.Millwall and Everton fans having it earlier today. pic.twitter.com/RccycdKuW1 — Transfer Talk (@EPLBible) January 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira