Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2018 14:41 Carragher og Neville saman í vinnunni. vísir/getty Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. Atvikið átti sér stað eftir leik Man. Utd og Liverpool þar sem Carragher var mikið strítt enda fyrrum leikmaður Liverpool. Það þoldi Carragher ekki og hrækti á bíl sem var að stríða honum. Ekki tókst betur til en svo að hrákan fór framan í fjórtán ára dóttur bílstjórans sem var eðlilega að mynda atvikið um leið og hann keyrði. Carragher var fljótur til að biðja fólkið afsökunar en reyndi nú samt líka að kenna þeim um. „Sky tekur þetta mál mjög alvarlega og fordæmir harðlega þessa hegðun hjá Jamie,“ segir í yfirlýsingu Sky Sports í dag. „Við höfum gert honum það ljóst og honum er tímabundið vísað úr starfi. Svona hegðun er langt fyrir neðan það sem við ætlumst til af okkar fólki.“I’ve just watched Carra23 say sorry. No excuses he’s made a big mistake . He’s massively passionate about football and he’s overstepped the mark and shouldn’t have reacted . I’ve been on TV for 3 years with him and imo this isolated incident shouldn’t stop us working together — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2018 Félagi Neville hjá Sky Sports, Gary Neville, tekur upp hanskann fyrir félaga sinn í dag eins og sjá má hér að ofan. Neville segir að þetta séu vissulega risastór mistök hjá Carragher. Hann sé aftur á móti mikill ástríðumaður er kemur að fótbolta. Á þeim þrem árum sem þeir hafa starfað saman hafi hann aldrei verið til vandræða. Neville mælist til þess að þetta atvik verði ekki til þess að þeir þurfi að hætta að vinna saman. Hvort þeir vinni saman aftur verður tíminn að leiða í ljós en eins og staðan er núna er Carragher kominn á bekkinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. Atvikið átti sér stað eftir leik Man. Utd og Liverpool þar sem Carragher var mikið strítt enda fyrrum leikmaður Liverpool. Það þoldi Carragher ekki og hrækti á bíl sem var að stríða honum. Ekki tókst betur til en svo að hrákan fór framan í fjórtán ára dóttur bílstjórans sem var eðlilega að mynda atvikið um leið og hann keyrði. Carragher var fljótur til að biðja fólkið afsökunar en reyndi nú samt líka að kenna þeim um. „Sky tekur þetta mál mjög alvarlega og fordæmir harðlega þessa hegðun hjá Jamie,“ segir í yfirlýsingu Sky Sports í dag. „Við höfum gert honum það ljóst og honum er tímabundið vísað úr starfi. Svona hegðun er langt fyrir neðan það sem við ætlumst til af okkar fólki.“I’ve just watched Carra23 say sorry. No excuses he’s made a big mistake . He’s massively passionate about football and he’s overstepped the mark and shouldn’t have reacted . I’ve been on TV for 3 years with him and imo this isolated incident shouldn’t stop us working together — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2018 Félagi Neville hjá Sky Sports, Gary Neville, tekur upp hanskann fyrir félaga sinn í dag eins og sjá má hér að ofan. Neville segir að þetta séu vissulega risastór mistök hjá Carragher. Hann sé aftur á móti mikill ástríðumaður er kemur að fótbolta. Á þeim þrem árum sem þeir hafa starfað saman hafi hann aldrei verið til vandræða. Neville mælist til þess að þetta atvik verði ekki til þess að þeir þurfi að hætta að vinna saman. Hvort þeir vinni saman aftur verður tíminn að leiða í ljós en eins og staðan er núna er Carragher kominn á bekkinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30