Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta Dagur Lárusson skrifar 29. júlí 2018 22:45 José Mourinho var ekki sáttur. vísir/getty José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. Liðsmenn Liverpool gengu nánast yfir United í seinni hálfleiknum en liðsmenn United virtust heldur þreyttir og spilamennska liðsins var eftir því. José Mourinho virðist vera lítt hrifinn miðað við hans ummæli eftir leik. „Andrúmsloftið var mjög gott, en ef ég væri einn af stuðningsmönnunum þá hefði ég ekki borgað fyrir það að koma að sjá þennan leik.“ „Til dæmis þá var ég að horfa á Chelsea spila gegn Inter í gær og þar var augljóst að stuðningsmennirnir völdu það frekar að vera á ströndinni heldur en á leiknum og leikvangurinn því nánast tómur.“ „Stuðningsmennirnir hér sýndu það hversu mikið þeir elska liðin sín og það var algjörlega frábært að sjá það. Þetta er ástæðan fyrir því afhverju leikmenn eins og Herrera sýna stuðningsmönnunum svona mikla virðingu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. Liðsmenn Liverpool gengu nánast yfir United í seinni hálfleiknum en liðsmenn United virtust heldur þreyttir og spilamennska liðsins var eftir því. José Mourinho virðist vera lítt hrifinn miðað við hans ummæli eftir leik. „Andrúmsloftið var mjög gott, en ef ég væri einn af stuðningsmönnunum þá hefði ég ekki borgað fyrir það að koma að sjá þennan leik.“ „Til dæmis þá var ég að horfa á Chelsea spila gegn Inter í gær og þar var augljóst að stuðningsmennirnir völdu það frekar að vera á ströndinni heldur en á leiknum og leikvangurinn því nánast tómur.“ „Stuðningsmennirnir hér sýndu það hversu mikið þeir elska liðin sín og það var algjörlega frábært að sjá það. Þetta er ástæðan fyrir því afhverju leikmenn eins og Herrera sýna stuðningsmönnunum svona mikla virðingu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir „Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Gott að barnið er heilbrigt en Martial á að vera kominn til baka“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi þá Anthony Martial og Antonio Valencia eftir tap United fyrir Liverpool í æfingaleik í Miami í gærkvöld 29. júlí 2018 13:15
Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45
Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. 28. júlí 2018 06:00