Afmælisbarnið látið Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2018 06:42 Lögreglumenn girtu af veislusvæðið. Vísir/AP Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. Maður réðst inn í veisluna og náði að stinga níu manns áður en hann var yfirbugaður. Maðurinn, Timmy Kinner, hefur verið ákærður fyrir að stinga börnin og foreldra þeirra, sem reyndu að koma börnunum til bjargar. Árásin átti sér stað í fjölbýlishúsi, en í frétt Guardian kemur fram að íbúar hússins séu nær alfarið flóttamenn. Hin særðu eru frá Sýrlandi, Írak og Eþíópíu en Kinner sjálfur er bandarískur. Engu að síður telur lögreglan í borginni að ekkert bendi til þess á þessari stundu að um hatursglæp sé að ræða. Hann var leiddur fyrir dómara í gær en sagðist ekki skilja fyrir hvað hann væri ákærður. Þar að auki sagðist Kinner ekki þurfa lögmann, hann hefði í hyggju að verja sig sjálfur.Sjá einnig: Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í IdahoKinner er sagður hafa búið í húsinu en að hann hafi verið borinn út á föstudag vegna hegðunarvandamála. Talið er að árás hans á veislugestina hafi því verið einhvers konar hefndaraðgerð. Þrír þolendur mannsins eru fullorðnir en hinir eru börn; fyrrnefnd þriggja ára stúlka, tveir eru 4 ára, einn 6 ára, annar 8 ára og síðasti þolandinn er 12 ára. Lögreglumenn segja að Kinner hafi ekki þekkt þolendur sína. Svo virðist sem hann hafi einungis ætlað sér að ráðast á hvern þann íbúa hússins sem á vegi hans varð. Verði Kinner fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðadóm. Ekki liggur þó fyrir á þessari stundu hvort að saksóknari fari fram á svo þungan dóm, ákvörðun um það verði tekin þegar allar staðreyndir málsins liggja fyrir. Bandaríkin Tengdar fréttir Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í Idaho Mannskæð stunguárás átti sér stað í Bandaríkjunum í gær. Níu eru særðir og sex af fórnarlömbunum eru börn. 1. júlí 2018 17:21 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. Maður réðst inn í veisluna og náði að stinga níu manns áður en hann var yfirbugaður. Maðurinn, Timmy Kinner, hefur verið ákærður fyrir að stinga börnin og foreldra þeirra, sem reyndu að koma börnunum til bjargar. Árásin átti sér stað í fjölbýlishúsi, en í frétt Guardian kemur fram að íbúar hússins séu nær alfarið flóttamenn. Hin særðu eru frá Sýrlandi, Írak og Eþíópíu en Kinner sjálfur er bandarískur. Engu að síður telur lögreglan í borginni að ekkert bendi til þess á þessari stundu að um hatursglæp sé að ræða. Hann var leiddur fyrir dómara í gær en sagðist ekki skilja fyrir hvað hann væri ákærður. Þar að auki sagðist Kinner ekki þurfa lögmann, hann hefði í hyggju að verja sig sjálfur.Sjá einnig: Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í IdahoKinner er sagður hafa búið í húsinu en að hann hafi verið borinn út á föstudag vegna hegðunarvandamála. Talið er að árás hans á veislugestina hafi því verið einhvers konar hefndaraðgerð. Þrír þolendur mannsins eru fullorðnir en hinir eru börn; fyrrnefnd þriggja ára stúlka, tveir eru 4 ára, einn 6 ára, annar 8 ára og síðasti þolandinn er 12 ára. Lögreglumenn segja að Kinner hafi ekki þekkt þolendur sína. Svo virðist sem hann hafi einungis ætlað sér að ráðast á hvern þann íbúa hússins sem á vegi hans varð. Verði Kinner fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðadóm. Ekki liggur þó fyrir á þessari stundu hvort að saksóknari fari fram á svo þungan dóm, ákvörðun um það verði tekin þegar allar staðreyndir málsins liggja fyrir.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í Idaho Mannskæð stunguárás átti sér stað í Bandaríkjunum í gær. Níu eru særðir og sex af fórnarlömbunum eru börn. 1. júlí 2018 17:21 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í Idaho Mannskæð stunguárás átti sér stað í Bandaríkjunum í gær. Níu eru særðir og sex af fórnarlömbunum eru börn. 1. júlí 2018 17:21