Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2018 15:00 Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. FH-ingar voru á heimavelli og þeir komust tvisvar yfir í leiknum. FH var búið að vera 2-1 yfir í sextán mínútur þegar Stjörnumenn náðu sókn á 65. mínútu. Eyjólfur Héðinsson gerði þá mjög vel í að finna Guðjón Baldvinsson á hægri vængnum og Guðjón lagði boltann út í teiginn á Hilmar Árni Halldórsson sem skoraði með frábæru skoti í slána og inn. Þorvaldur Örlygsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Pepsimarkanna í gær og þeir fóru vel yfir aðdraganda þessa marks. „Hilmar Árni er þannig í sumar að ef hann fær boltann og skýtur þá er hann inni. Það gengur allt upp hjá honum og hann er frábær að klára þessi færi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og bætti við: „Hann fær líka allan tímann í heiminum til þess,“ sagði Þorvaldur. „Varnarmenn horfa alltof mikið á boltann þegar þeir eru að verjast fyrirgjöfum. Það sogast allir að boltanum og það eru allir að kíkja á boltann. Hilmar er klókur og dregur sig til baka en hinir hlaupa allir í átt að markinu. Þú gefur þessum gæja ekki þetta færi,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá umfjöllun Pepsimarkanna um markið í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. FH-ingar voru á heimavelli og þeir komust tvisvar yfir í leiknum. FH var búið að vera 2-1 yfir í sextán mínútur þegar Stjörnumenn náðu sókn á 65. mínútu. Eyjólfur Héðinsson gerði þá mjög vel í að finna Guðjón Baldvinsson á hægri vængnum og Guðjón lagði boltann út í teiginn á Hilmar Árni Halldórsson sem skoraði með frábæru skoti í slána og inn. Þorvaldur Örlygsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Pepsimarkanna í gær og þeir fóru vel yfir aðdraganda þessa marks. „Hilmar Árni er þannig í sumar að ef hann fær boltann og skýtur þá er hann inni. Það gengur allt upp hjá honum og hann er frábær að klára þessi færi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og bætti við: „Hann fær líka allan tímann í heiminum til þess,“ sagði Þorvaldur. „Varnarmenn horfa alltof mikið á boltann þegar þeir eru að verjast fyrirgjöfum. Það sogast allir að boltanum og það eru allir að kíkja á boltann. Hilmar er klókur og dregur sig til baka en hinir hlaupa allir í átt að markinu. Þú gefur þessum gæja ekki þetta færi,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá umfjöllun Pepsimarkanna um markið í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira