Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:19 Frá kröfugöngu nemenda í Washington DC um helgina. Vísir/AFP Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54
Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44