Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 13:15 Sergio Aguero eftir tæklingu Ashley Young. Vísir/Getty Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í dag tilkynnti síðan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, að hann verði án argentínska framherjans Sergio Aguero í stórleiknum á móti Tottenham á Wembley á morgun. Sergio Aguero meiddist eftir grófa tæklingu frá Ashley Young í leik Manchester-liðanna á laugardaginn en fékk þó ekki vítaspyrnuna sem hann átti skilið. Aguero æfði ekki fyrir Liverpool leikinn í vikunni en kom inná sem varamaður í tapinu á þriðjudaginn.Pep Guardiola has confirmed striker Sergio Aguero will miss tomorrow's trip to Tottenham.https://t.co/MlyO7MbE6o#MCFC#PLpic.twitter.com/1s6IJPZbTN — BBC Sport (@BBCSport) April 13, 2018 „Hann gat ekki æft eftir tæklinguna frá Ashley Young á laugardaginn og hann gat síðan ekki hlaupið eftir leikinn á þriðjudaginn,“ sagði Guardiola. „Vonandi verður hann orðinn góður fyrir lokaleikina og svo fyrir HM í sumar,“ sagði Guardiola. Sergio Aguero er markahæsti leikmaður Manchester City á tímabilinu með 30 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum þar af 21 mark í 25 leikjum ensku úrvalsdeildinni. Guardiola staðfesti líka að varnarmaðurinn John Stones sé enn meiddur og þá tekur miðjumaðurinn Fernandinho út leikbann. Það vantar því í lið Manchester City allstaðar á vellinum í leiknum á móti Tottenham á morgun. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í dag tilkynnti síðan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, að hann verði án argentínska framherjans Sergio Aguero í stórleiknum á móti Tottenham á Wembley á morgun. Sergio Aguero meiddist eftir grófa tæklingu frá Ashley Young í leik Manchester-liðanna á laugardaginn en fékk þó ekki vítaspyrnuna sem hann átti skilið. Aguero æfði ekki fyrir Liverpool leikinn í vikunni en kom inná sem varamaður í tapinu á þriðjudaginn.Pep Guardiola has confirmed striker Sergio Aguero will miss tomorrow's trip to Tottenham.https://t.co/MlyO7MbE6o#MCFC#PLpic.twitter.com/1s6IJPZbTN — BBC Sport (@BBCSport) April 13, 2018 „Hann gat ekki æft eftir tæklinguna frá Ashley Young á laugardaginn og hann gat síðan ekki hlaupið eftir leikinn á þriðjudaginn,“ sagði Guardiola. „Vonandi verður hann orðinn góður fyrir lokaleikina og svo fyrir HM í sumar,“ sagði Guardiola. Sergio Aguero er markahæsti leikmaður Manchester City á tímabilinu með 30 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum þar af 21 mark í 25 leikjum ensku úrvalsdeildinni. Guardiola staðfesti líka að varnarmaðurinn John Stones sé enn meiddur og þá tekur miðjumaðurinn Fernandinho út leikbann. Það vantar því í lið Manchester City allstaðar á vellinum í leiknum á móti Tottenham á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira