Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2018 14:05 Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Fréttablaðið/Eyþór Kjörfundur er hafinn hjá sýslumanninum á Suðurlandi fyrir þá sem vilja greiða atkvæði utan kjörfundar vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 18. ágúst vegna nýs miðbæjar á Selfossi. Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Nokkur styr hefur staðið um hugmynd um byggingu nýs miðbæjar á Selfossi en hugmyndin gengur út á endurbyggingu eldri húsa sem horfið hafa af sjónarsviðinu á ýmsum ástæðum. Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæjarins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Nú hefur verið ákveðið að leggja málið í hendur íbúa og halda íbúakosningu laugardaginn 18. ágúst um nýja miðbæinn en kosið verður um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss sem samþykkt var í bæjarráði 13. júlí 2018. Tvær spurningar verða á kjörseðlinum. Sú fyrri hljómar þannig: 1) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á aðalskipulagi Selfoss vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í miðbæ Selfoss? Og sú síðari hljómar svona: 2) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss? 3) Íbúakosningin fer fram í 6 kjördeildum eða í fjórum í Vallaskóla Selfossi, einni í Barnaskólanum á Stokkseyri og einni í Barnaskólanum Eyrarbakka. Kosning stendur yfir frá kl. 9:00 – 18: 00 Niðurstaða atkvæðagreiðslu íbúakosninga úr íbúakosningu um breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verður bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins. Þessi binding bæjarstjórnar nær eingöngu til málsins ef að lágmarki 29% kjörgengra íbúa tekur þátt í kosningunni. Ef hins vegar færri en 29% íbúa taka þátt í kosningunni verður niðurstaðan ráðgefandi fyrir endanlega ákvörðun bæjarstjórnar. Um 6.500 manns eru á kjörskrá í Árborg Skipulag Tengdar fréttir Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Kjörfundur er hafinn hjá sýslumanninum á Suðurlandi fyrir þá sem vilja greiða atkvæði utan kjörfundar vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 18. ágúst vegna nýs miðbæjar á Selfossi. Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Nokkur styr hefur staðið um hugmynd um byggingu nýs miðbæjar á Selfossi en hugmyndin gengur út á endurbyggingu eldri húsa sem horfið hafa af sjónarsviðinu á ýmsum ástæðum. Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæjarins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Nú hefur verið ákveðið að leggja málið í hendur íbúa og halda íbúakosningu laugardaginn 18. ágúst um nýja miðbæinn en kosið verður um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss sem samþykkt var í bæjarráði 13. júlí 2018. Tvær spurningar verða á kjörseðlinum. Sú fyrri hljómar þannig: 1) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á aðalskipulagi Selfoss vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í miðbæ Selfoss? Og sú síðari hljómar svona: 2) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss? 3) Íbúakosningin fer fram í 6 kjördeildum eða í fjórum í Vallaskóla Selfossi, einni í Barnaskólanum á Stokkseyri og einni í Barnaskólanum Eyrarbakka. Kosning stendur yfir frá kl. 9:00 – 18: 00 Niðurstaða atkvæðagreiðslu íbúakosninga úr íbúakosningu um breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verður bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins. Þessi binding bæjarstjórnar nær eingöngu til málsins ef að lágmarki 29% kjörgengra íbúa tekur þátt í kosningunni. Ef hins vegar færri en 29% íbúa taka þátt í kosningunni verður niðurstaðan ráðgefandi fyrir endanlega ákvörðun bæjarstjórnar. Um 6.500 manns eru á kjörskrá í Árborg
Skipulag Tengdar fréttir Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00