Zlatan segist sakna United og Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 08:00 Zlatan var einn mikilvægasti leikmaður United á síðasta tímabili en er nú farinn til Bandaríkjanna vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00
Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00
Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00
Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00
Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00