Lítil von um að fleiri finnist á lífi eftir fellibyl á Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2018 10:35 Drengur í Panamaborg safnar flöskum úr ísskáp í rústum húss nágranna sinna. Fólk á svæðinu er sagt skorta vatn og mat. Vísir/Getty Að minnsta kosti átján manns fórust af völdum fellibylins Mikaels þegar hann gekk yfir suðaustanverð Bandaríkin í síðustu viku og búist er við því að tala látinna hækki enn meira. Lítil von er nú talin til þess að fleiri finnist á lífi á norðvestanverðu Flórída. Leitað hefur verið að eftirlifendum og líkum látinna um helgina. Sjálfboðaliðar við leit og björgun hafa þegar fundið hundruð íbúa á svæðunum sem var saknað. Slökkviliðsstjórinn í Panama-borg á Flórída segir að aðgerðir nú um helgina beinist hins vegar frekar að því að endurreisa samfélagið þar eftir hamfarirnar. „Við sólarupprás byrjum við aftur á leitinni. Við vonum að við finnum fleiri [á lífi] en það er meira og meira ólíklegt,“ segir Alex Baird slökkviliðsstjóri. Rafmagnsleysi og símasambandsleysi hefur háð björgunarstörfum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talið er að það gæti tekið einhverjar vikur að koma rafmagni aftur á alls staðar. Þá er nauðstatt fólk á svæðinu sagt skorta drykkjarvatn og matvæli. Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Óttast að tala látinna af völdum fellibyls hækki Þegar er staðfest að sautján manns hafi farist í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Mikaels. Gert er ráð fyrir að fleiri finnist látnir þegar björgunarlið leitar á hamfarasvæðinu um helgina. 13. október 2018 11:41 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Að minnsta kosti átján manns fórust af völdum fellibylins Mikaels þegar hann gekk yfir suðaustanverð Bandaríkin í síðustu viku og búist er við því að tala látinna hækki enn meira. Lítil von er nú talin til þess að fleiri finnist á lífi á norðvestanverðu Flórída. Leitað hefur verið að eftirlifendum og líkum látinna um helgina. Sjálfboðaliðar við leit og björgun hafa þegar fundið hundruð íbúa á svæðunum sem var saknað. Slökkviliðsstjórinn í Panama-borg á Flórída segir að aðgerðir nú um helgina beinist hins vegar frekar að því að endurreisa samfélagið þar eftir hamfarirnar. „Við sólarupprás byrjum við aftur á leitinni. Við vonum að við finnum fleiri [á lífi] en það er meira og meira ólíklegt,“ segir Alex Baird slökkviliðsstjóri. Rafmagnsleysi og símasambandsleysi hefur háð björgunarstörfum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talið er að það gæti tekið einhverjar vikur að koma rafmagni aftur á alls staðar. Þá er nauðstatt fólk á svæðinu sagt skorta drykkjarvatn og matvæli.
Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Óttast að tala látinna af völdum fellibyls hækki Þegar er staðfest að sautján manns hafi farist í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Mikaels. Gert er ráð fyrir að fleiri finnist látnir þegar björgunarlið leitar á hamfarasvæðinu um helgina. 13. október 2018 11:41 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00
Óttast að tala látinna af völdum fellibyls hækki Þegar er staðfest að sautján manns hafi farist í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Mikaels. Gert er ráð fyrir að fleiri finnist látnir þegar björgunarlið leitar á hamfarasvæðinu um helgina. 13. október 2018 11:41