Aðstoðarmaður Netanyahu sakaður um að reyna að múta dómara Kjartan Kjartansson skrifar 20. febrúar 2018 19:02 Netanyahu er meðal annars sakaður um að hafa reynt að gera samkomulag við útgefanda dagblaðs um hagstæða umfjöllun um sig. Vísir/AFP Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, neitaði í dag að aðstoðarmaður hans hefði reynt að múta dómara til að fá rannsókn á eiginkonu ráðherrans fellda niður. Kona Netanyahu er grunuð um sjálftöku á opinberu fé.Washington Post segir að ísraelskur blaðamaður hafi fyrst greint frá málinu en lögreglan hafi síðar staðfest frásögn hans að hluta til, án þess þó að nafngreina forsætisráðherrann eða aðstoðarmann hans. Nir Hefetz, fjölmiðlaráðgjafi Netanyahu til fjölda ára, er sagður hafa komið þeim skilaboðum til dómara að hún fengi stöðu ríkissaksóknara ef hún samþykkti að fella niður rannsóknina á Söru Netanyahu, konu forsætisráðherrans, árið 2015. Hefetz neitar því algerlega. Lögreglan sagði í yfirlýsingu að rannsókn hefði farið fram á atviki þar sem grunur lék á að einhver hefði nálgast háttsettan embættismann og boðið aðstoð við stöðu ríkissaksóknara í skiptum fyrir samkomulag eða loforð varðandi sakamál. Vika er liðin frá því að lögreglan mælti með því að Netanyahu yrði ákærður fyrir spillingu. Hann er meðal annars sakaður um að hafa þegið gjafi að andvirði milljóna króna frá milljarðamæringum í skiptum fyrir pólitíska greiða. Tengdar fréttir Kröfðust afsagnar Netanyahu Mótmælendur, milli þúsund og tvö þúsund talsins, komu saman í Tel Avív í Ísrael í dag 16. febrúar 2018 15:05 Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11 Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, neitaði í dag að aðstoðarmaður hans hefði reynt að múta dómara til að fá rannsókn á eiginkonu ráðherrans fellda niður. Kona Netanyahu er grunuð um sjálftöku á opinberu fé.Washington Post segir að ísraelskur blaðamaður hafi fyrst greint frá málinu en lögreglan hafi síðar staðfest frásögn hans að hluta til, án þess þó að nafngreina forsætisráðherrann eða aðstoðarmann hans. Nir Hefetz, fjölmiðlaráðgjafi Netanyahu til fjölda ára, er sagður hafa komið þeim skilaboðum til dómara að hún fengi stöðu ríkissaksóknara ef hún samþykkti að fella niður rannsóknina á Söru Netanyahu, konu forsætisráðherrans, árið 2015. Hefetz neitar því algerlega. Lögreglan sagði í yfirlýsingu að rannsókn hefði farið fram á atviki þar sem grunur lék á að einhver hefði nálgast háttsettan embættismann og boðið aðstoð við stöðu ríkissaksóknara í skiptum fyrir samkomulag eða loforð varðandi sakamál. Vika er liðin frá því að lögreglan mælti með því að Netanyahu yrði ákærður fyrir spillingu. Hann er meðal annars sakaður um að hafa þegið gjafi að andvirði milljóna króna frá milljarðamæringum í skiptum fyrir pólitíska greiða.
Tengdar fréttir Kröfðust afsagnar Netanyahu Mótmælendur, milli þúsund og tvö þúsund talsins, komu saman í Tel Avív í Ísrael í dag 16. febrúar 2018 15:05 Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11 Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Kröfðust afsagnar Netanyahu Mótmælendur, milli þúsund og tvö þúsund talsins, komu saman í Tel Avív í Ísrael í dag 16. febrúar 2018 15:05
Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11
Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05