Ellefu látnir eftir sjálfsmorðsárásir í Indónesíu Þórdís Valsdóttir skrifar 13. maí 2018 09:09 Sjálfsmorðsárásirnar voru framdar í þremur kirkjum í borginni Surabaya. Vísir/AFP Ellefu eru látnir og 41 særðir eftir sprengjuárásir í borginni Surabaya í Indónesíu. Grunur leikur á að þrír árásarmenn hafi sprengt sig í loft upp í þremur kirkjum í borginni í morgun. Surabaya er næst stærsta borg Indónesíu og eru íbúar hennar tæplega 3,5 milljónir. Mannskæðasta árásin var í kaþólsku kirkjunni Santa María þar sem fjórir létust. Í hinum tveimur kirkjunum þar sem sprengingarnar urðu létust tveir í hvorri kirkju. Fyrsta sprengjan sprakk klukkan hálf átta í morgun að staðartíma og hinar tvær nokkrum mínútum síðar. Samkvæmt þarlendum yfirvöldum leikur grunur á að samtökin Jemaah Ansharut Daulah, sem eiga rætur sínar að rekja til íslamska ríkisins, hafi framið árásirnar. Retno Marsudi, utanríkisráðherra Indónesíu, fordæmdi árásina á Twitter og vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína.Strongly condemn the terrorist attack in Surabaya - RetWe will not back down in the fight against terrorismLet us unite in the fight against terrorism#UniteAgainstTerrorism#WeAreNotAfraid— Menteri Luar Negeri Republik Indonesia (@Menlu_RI) May 13, 2018 Árásin er sú mannskæðasta frá því árið 2005 þegar þrjár sjálfsmorðsárásir voru framdar á eyjunni Bali. Tuttugu létu lífið í árásinni. Tæplega 90 prósent Indónesa eru múslimar en þó eru fjölmargir íbúar landsins kristnir, hindúar og búddistar. Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Ellefu eru látnir og 41 særðir eftir sprengjuárásir í borginni Surabaya í Indónesíu. Grunur leikur á að þrír árásarmenn hafi sprengt sig í loft upp í þremur kirkjum í borginni í morgun. Surabaya er næst stærsta borg Indónesíu og eru íbúar hennar tæplega 3,5 milljónir. Mannskæðasta árásin var í kaþólsku kirkjunni Santa María þar sem fjórir létust. Í hinum tveimur kirkjunum þar sem sprengingarnar urðu létust tveir í hvorri kirkju. Fyrsta sprengjan sprakk klukkan hálf átta í morgun að staðartíma og hinar tvær nokkrum mínútum síðar. Samkvæmt þarlendum yfirvöldum leikur grunur á að samtökin Jemaah Ansharut Daulah, sem eiga rætur sínar að rekja til íslamska ríkisins, hafi framið árásirnar. Retno Marsudi, utanríkisráðherra Indónesíu, fordæmdi árásina á Twitter og vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína.Strongly condemn the terrorist attack in Surabaya - RetWe will not back down in the fight against terrorismLet us unite in the fight against terrorism#UniteAgainstTerrorism#WeAreNotAfraid— Menteri Luar Negeri Republik Indonesia (@Menlu_RI) May 13, 2018 Árásin er sú mannskæðasta frá því árið 2005 þegar þrjár sjálfsmorðsárásir voru framdar á eyjunni Bali. Tuttugu létu lífið í árásinni. Tæplega 90 prósent Indónesa eru múslimar en þó eru fjölmargir íbúar landsins kristnir, hindúar og búddistar.
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira