Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 23:45 Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Vísir/AP Donal Trump, Bandaríkjaforseti, íhugar að skipa Dinu Powell, yfirmann hjá Goldman Sachs og fyrrverandi ráðgjafa hjá Hvíta húsinu, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Haley sagði óvænt af sér sem sendiherra í dag en á blaðamannafundi sagðist hún ekki ætla að bjóða sig fram gegn Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020.Ivanka vill ekki verða sendiherra Að lokinni tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur því fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Sá orðrómur hefur nú verið kveðinn í kútinn því Ivanka sjálf skrifaði á Twitter síðu sína að það væri sér heiður að starfa með frábæru samstarfsfólki í Hvíta húsinu. Hún væri viss um að faðir sinn tilnefni góðan eftirmann Haley og útilokaði í kjölfarið að hún myndi taka að sér starfið. Haley mun hjálpa Trump að velja eftirmann sinn Trump ræddi við blaða-og fréttamenn áður en hann fór til Iowa. Hann sagði að Haley myndi ljúka störfum hjá Sameinuðu þjóðunum í lok árs 2018 og jafnframt að hún myndi hjálpa sér að velja eftirmann sinn. Powell starfaði sem ráðgjafi á sviði þjóðaröryggismála hjá ríkisstjórn Trump fyrsta árið í embætti en hún hvarf aftur til starfa hjá bankanum þar sem hún hefur unnið í rúman áratug.It is an honor to serve in the White House alongside so many great colleagues and I know that the President will nominate a formidable replacement for Ambassador Haley. That replacement will not be me.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) October 9, 2018 Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Donal Trump, Bandaríkjaforseti, íhugar að skipa Dinu Powell, yfirmann hjá Goldman Sachs og fyrrverandi ráðgjafa hjá Hvíta húsinu, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Haley sagði óvænt af sér sem sendiherra í dag en á blaðamannafundi sagðist hún ekki ætla að bjóða sig fram gegn Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020.Ivanka vill ekki verða sendiherra Að lokinni tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur því fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Sá orðrómur hefur nú verið kveðinn í kútinn því Ivanka sjálf skrifaði á Twitter síðu sína að það væri sér heiður að starfa með frábæru samstarfsfólki í Hvíta húsinu. Hún væri viss um að faðir sinn tilnefni góðan eftirmann Haley og útilokaði í kjölfarið að hún myndi taka að sér starfið. Haley mun hjálpa Trump að velja eftirmann sinn Trump ræddi við blaða-og fréttamenn áður en hann fór til Iowa. Hann sagði að Haley myndi ljúka störfum hjá Sameinuðu þjóðunum í lok árs 2018 og jafnframt að hún myndi hjálpa sér að velja eftirmann sinn. Powell starfaði sem ráðgjafi á sviði þjóðaröryggismála hjá ríkisstjórn Trump fyrsta árið í embætti en hún hvarf aftur til starfa hjá bankanum þar sem hún hefur unnið í rúman áratug.It is an honor to serve in the White House alongside so many great colleagues and I know that the President will nominate a formidable replacement for Ambassador Haley. That replacement will not be me.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) October 9, 2018
Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21