150 viðskiptafræðingar og 54 lögfræðingar mæla göturnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. febrúar 2018 06:26 Gissur Pétursson er forstjóri Vinnumálastofnunar vísir/Vilhelm Rúmlega 1100 háskólamenntaðir voru atvinnulausir í janúar ef marka má skrá Vinnumálastofnunar. Skráð atvinnuleysi í janúar var 2,4% og jókst um 0,2 prósentustig frá desember. Gerir það fjölda atvinnulausra um 4000. Stofnunin sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún skoraði á forstöðumenn stofnanna ríkisins og framkvæmdastjóra sveitarfélaga að ráða háskólamenntaða atvinnuleitendur til sumarstarfa. Hyggst stofnunin á móti leggja fram fjárstyrk til að létta undir með ráðningunum. Í yfirlýsingunni segir Vinnumálastofnun að það sé „óþægileg staðreynd“ að á skrá stofnunarinnar væri um þessar mundir að finna fjölda einstaklinga sem búa að viðamikilli og fjölbreyttri háskólamenntun. Nefnir hún í því samhengi að á skrá hennar í janúar voru: 150 viðskiptafræðingar 54 lögfræðingar 33 kennarar 18 verk- og tæknifræðingar 13 einstaklingar með félagsfræðimenntun og 876 einstaklingar með háskólamenntun af öðru tagi. Vinnumálastofnun „afar mikilvægt að þetta fólk fái að láta til sín taka á vinnumarkaðnum,“ og beinir því til forstöðumannanna að hugsa til þeirra þegar ráðið verður í sumarstörf. Stofnunin réttir að sama skapi fram hjálparhönd við ráðningarnar. „Möguleikar væru á því að með hverjum sem ráðinn væri, fylgdi starfsþjálfunarstyrkur (enda væri viðkomandi búinn að vera þrjá mánuði eða lengur á atvinnuleysisskrá) sem næmi annað hvort hálfum eða fullum atvinnuleysisbótum í allt að sex mánuði eða ráðningartímann ef hann er styttri. Fullar bætur eru nú 227.417 kr,“ segir í áskoruninni. Áhugasamir forstöðumenn eru hvattir til að setja sig í samband við Vinnumálastofnun, hafi þeir áhuga á að ráða til sín háskólamenntað starfsfólk. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Rúmlega 1100 háskólamenntaðir voru atvinnulausir í janúar ef marka má skrá Vinnumálastofnunar. Skráð atvinnuleysi í janúar var 2,4% og jókst um 0,2 prósentustig frá desember. Gerir það fjölda atvinnulausra um 4000. Stofnunin sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún skoraði á forstöðumenn stofnanna ríkisins og framkvæmdastjóra sveitarfélaga að ráða háskólamenntaða atvinnuleitendur til sumarstarfa. Hyggst stofnunin á móti leggja fram fjárstyrk til að létta undir með ráðningunum. Í yfirlýsingunni segir Vinnumálastofnun að það sé „óþægileg staðreynd“ að á skrá stofnunarinnar væri um þessar mundir að finna fjölda einstaklinga sem búa að viðamikilli og fjölbreyttri háskólamenntun. Nefnir hún í því samhengi að á skrá hennar í janúar voru: 150 viðskiptafræðingar 54 lögfræðingar 33 kennarar 18 verk- og tæknifræðingar 13 einstaklingar með félagsfræðimenntun og 876 einstaklingar með háskólamenntun af öðru tagi. Vinnumálastofnun „afar mikilvægt að þetta fólk fái að láta til sín taka á vinnumarkaðnum,“ og beinir því til forstöðumannanna að hugsa til þeirra þegar ráðið verður í sumarstörf. Stofnunin réttir að sama skapi fram hjálparhönd við ráðningarnar. „Möguleikar væru á því að með hverjum sem ráðinn væri, fylgdi starfsþjálfunarstyrkur (enda væri viðkomandi búinn að vera þrjá mánuði eða lengur á atvinnuleysisskrá) sem næmi annað hvort hálfum eða fullum atvinnuleysisbótum í allt að sex mánuði eða ráðningartímann ef hann er styttri. Fullar bætur eru nú 227.417 kr,“ segir í áskoruninni. Áhugasamir forstöðumenn eru hvattir til að setja sig í samband við Vinnumálastofnun, hafi þeir áhuga á að ráða til sín háskólamenntað starfsfólk.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira