Leggja til skammtímalausn til að forðast lokun alríkisstjórnarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 6. febrúar 2018 16:14 Bandaríkjaþing á enn ærið verk fyrir höndum ef samkomulag á að nást um framlengingu á bráðabirgðafjárlögum áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Vísir/AFP Frestur sem Bandaríkjaþing hefur til þess að semja um áframhaldandi framlög til alríkisstofnana rennur út á fimmtudag. Repúblikanar í neðri deild þingsins vinna nú að frumvarpi um enn eina bráðabirgðaráðstöfunina til þess að rekstur stofnana stöðvist ekki aftur eins og gerðist í janúar. Síðasta fjárlagaár Bandaríkjastjórnar rann út í lok september. Þingmönnum tókst hins vegar ekki að samþykkja ný fjárlög vegna ágreinings um útgjöld til hernaðarmála annars vegar og innanríkismála hins vegar. Síðan þá hafa bráðabirgðafrumvörp verið samþykkt reglulega til þess að halda alríkisstjórninni gangandi. Stofnanir lokuðu að hluta til í þrjá daga í síðasta mánuði þegar demókratar gerðu það að skilyrði fyrir að styðja frumvarp um tímabundna framlengingu fjárframlega að samið yrði um lausn fyrir innflytjendur sem fluttir voru ólöglega til Bandaríkjanna þegar þeir voru börn. Donald Trump forseti batt enda á DACA-áætlunina svonefndu sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra.Leggja til framlengingu til 23. mars Þá náðist samkomulag á milli repúblikana og demókrata en ráðstöfnunin sem var samþykkt þá rennur út á fimmtudag. Ekkert hefur þokast í viðræðum flokkanna um stöðu skjólstæðinga DACA eða innflytjendamál almennt.Reuters-fréttastofan segir að meirihluti repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings séu tilbúnir með frumvarp sem framlengir útgjöld til alríkisstofnana til 23. mars. Það felur einnig í sér að fjárveitingar til herðanarmála verði tryggð út árið og til heilsugæslustöðva í tvö ár. Meirihluti repúblikana í öldungadeildinni er hins vegar mjórri en í fulltrúadeildinni. Því er talið líklegt að gera þurfi málamiðlanir um efni frumvarpsins áður en það getur mögulega orðið að lögum áður en fresturinn rennur út. Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. 22. janúar 2018 23:42 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Frestur sem Bandaríkjaþing hefur til þess að semja um áframhaldandi framlög til alríkisstofnana rennur út á fimmtudag. Repúblikanar í neðri deild þingsins vinna nú að frumvarpi um enn eina bráðabirgðaráðstöfunina til þess að rekstur stofnana stöðvist ekki aftur eins og gerðist í janúar. Síðasta fjárlagaár Bandaríkjastjórnar rann út í lok september. Þingmönnum tókst hins vegar ekki að samþykkja ný fjárlög vegna ágreinings um útgjöld til hernaðarmála annars vegar og innanríkismála hins vegar. Síðan þá hafa bráðabirgðafrumvörp verið samþykkt reglulega til þess að halda alríkisstjórninni gangandi. Stofnanir lokuðu að hluta til í þrjá daga í síðasta mánuði þegar demókratar gerðu það að skilyrði fyrir að styðja frumvarp um tímabundna framlengingu fjárframlega að samið yrði um lausn fyrir innflytjendur sem fluttir voru ólöglega til Bandaríkjanna þegar þeir voru börn. Donald Trump forseti batt enda á DACA-áætlunina svonefndu sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra.Leggja til framlengingu til 23. mars Þá náðist samkomulag á milli repúblikana og demókrata en ráðstöfnunin sem var samþykkt þá rennur út á fimmtudag. Ekkert hefur þokast í viðræðum flokkanna um stöðu skjólstæðinga DACA eða innflytjendamál almennt.Reuters-fréttastofan segir að meirihluti repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings séu tilbúnir með frumvarp sem framlengir útgjöld til alríkisstofnana til 23. mars. Það felur einnig í sér að fjárveitingar til herðanarmála verði tryggð út árið og til heilsugæslustöðva í tvö ár. Meirihluti repúblikana í öldungadeildinni er hins vegar mjórri en í fulltrúadeildinni. Því er talið líklegt að gera þurfi málamiðlanir um efni frumvarpsins áður en það getur mögulega orðið að lögum áður en fresturinn rennur út.
Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. 22. janúar 2018 23:42 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56
Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. 22. janúar 2018 23:42
Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47